AUGLÝSING UM ÓVERULEGA BREYTINGU Á AÐALSKIPULAGI HÚNAÞINGS VESTRA 2014–2026
Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 12. júní 2025 að auglýsa óverulega breytingu á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014–2026 í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Húnaþing vestra auglýsir eftir hugmyndum að uppbyggingarverkefnum í ferðaþjónustu til að setja á forgangslista fyrir áfangastaðaáætlun Norðurlands. Forgangsverkefni á áfangastaðaáætlun fá viðbótar stig við mat á umsóknum í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða.
Skila þarf inn greinagóðri lýsingu á verkefn…
Á síðasta sveitarstjórnarfundi samþykkti sveitarstjórn tillögu starfshóps um að ráðist yrði í deiliskipulag svokallaðs Miðtúnsreits sem liggur vestan við Nestún á Hvammstanga. Er hugmyndin að þar verði skipulagt nýtt hverfi með íbúðum fyrir 50 ára og eldri, svokallaður lífsgæðakjarni. Staðsetningin …
Reglur um innheimtu og afskriftir viðskiptakrafna hjá Húnaþingi vestra
Því miður er það svo að á hverjum tíma er alltaf einhver fjöldi gjaldenda sem lendir í vanskilum við sveitarfélagið og/eða undirfyrirtæki þess. Í langflestum tilfellum er um tímabundinn vanda að ræða og fólk ýmist gerir upp skuld eða semur um greiðslur. Í einstaka tilfellum er þó þörf á frekari aðge…
Hjónin Ásgeir Magnússon og Unnur Ásmundsdóttir stofnuðu Húnasjóð til þess að minnast starfs Alþýðuskóla Húnvetninga, sem Ásgeir stofnaði og rak á Hvammstanga árin 1913-1920. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að endurmenntun og fagmenntun í Húnaþingi vestra. Samkvæmt skipulagsskrá fyrir Húnasjóð sem sa…
Landsmót Ungmennafélags Íslands fyrir 50 ára og eldri fór fram um nýliðna helgi. Keppendur úr Húnaþingi vestra stóðu sig frábærlega sóttu þar nokkur verðlaun.
Agnar Eggert Jónsson hreppti fyrsta sæti í pokavarpi.
Jóna Halldóra Tryggvadóttir sótti fyrsta sætið í pönnnukönubakstri og Jónína Sigur…
Starfsmenn hitaveitu hafa nú lokið við viðgerð dreifikerfis hitaveitunnar sem fram fór nú fyrr í dag.
Húseigendur eru beðnir um að huga að eftirfarandi:
Gætið þess að skrúfað sé fyrir alla krana til að koma í veg fyrir tjón þegar vatni er hleypt á að nýju.
Hafa þarf í huga að loft getur komist…
Áætlað er að söfnun rúlluplasts fari fram dagana 30. júni - 3. júlí 2025 og áætlað er að byrja plastsöfnun í gamla Bæjarhreppi.
Þeir bændur sem vilja EKKI láta taka hjá sér rúlluplast tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is, sem fyrst.
…