Tilkynningar og fréttir

Hvammstangi. Mynd: Sigurður Bogi Sævarsson.

Ertu drífandi og kraftmikill leiðtogi?

Starf sviðsstjóra umhverfis-, veitu- og framkvæmdasviðs er auglýst laust til umsóknar.
readMoreNews
Opið samráð um drög að þjónustustefnu

Opið samráð um drög að þjónustustefnu

Nú stendur yfir vinna við gerð þjónustustefnu Húnaþings vestra skv. 130. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Í skjalinu skal koma fram stefna sveitarstjórnar fyrir komandi ár og þrjú ár þar á eftir um það þjónustustig sem sveitarfélagið hyggst halda uppi í byggðum og byggðarlögum fjarri stærstu by…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Óvenju stutt vika en viðburðarrík engu að síður. Sjá dagbókarfærsluna hér.
readMoreNews
Mynd: Róbert Daníel Jónsson.

Fyrirkomulag gæsaveiða 2025

Fyrirkomulag gæsaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2025: Veiðimönnum með gilt skotvopnaleyfi og veiðikort útgefið af veiðistjórnunarsviði Umhverfisstofnunar stendur til boða að kaupa sérstakt veiðileyfi útgefið af Húnaþingi vestra er veitir þeim einum heimi…
readMoreNews
Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2025

Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2025

Fyrirkomulag rjúpnaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2025: Veiðimönnum með gilt skotvopnaleyfi og veiðikort útgefið af Veiðistjórnunarsviði Umhverfisstofnunar stendur til boða að kaupa sérstakt veiðileyfi útgefið af Húnaþingi vestra er veitir þeim einum hei…
readMoreNews
Tæknismiðjan opnar 22. september

Tæknismiðjan opnar 22. september

Opið mánudaga og miðvikudaga kl. 16:00 – 18:00
readMoreNews
Muna að skila inn styrkbeiðnum til félags-, menningar og atvinnumála vegna fjárhagsáætlunargerðar 20…

Muna að skila inn styrkbeiðnum til félags-, menningar og atvinnumála vegna fjárhagsáætlunargerðar 2026

Húnaþing minnir á að frestur til að skila inn styrkbeiðnum vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2026 er til mánudagsins 15. september næstkomandi.  Sótt er um á eyðublaði í íbúagátt sveitarfélagsins, sjá nánar í þessari frétt.
readMoreNews
Reikningar frá Húnaþingi vestra eru inn á island.is

Reikningar frá Húnaþingi vestra eru inn á island.is

Að gefnu tilefni vijum við minna á að nú eru allir reikningar sem útgefnir eru af Húnaþingi vestra og Hitaveitu Húnaþings vestra sendir í pósthólf gjaldenda á island.is sem er upplýsinga- og þjónustuveita opinberra aðila á Íslandi. Reikningar frá 1. janúar 2024 birtast í pósthólfinu. Allir lögráða e…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur 11. september 2025

Sveitarstjórnarfundur 11. september 2025

393. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn í Ráðhúsinu fimmtudaginn 11. september kl. 15. Dagskrá Fundargerðir til staðfestingar 1. 2508001F - Byggðarráð - 12532. 2509003F - Byggðarráð - 12543. 2508002F - Fræðsluráð - 2544. 2507004F - Félagsmálaráð - 2635. 2507007F - Skipulags- o…
readMoreNews
Breyting á deiliskipulagi Kirkjuhvamms, Hvammstanga

Breyting á deiliskipulagi Kirkjuhvamms, Hvammstanga

Breyting á deiliskipulagi Kirkjuhvamms, Hvammstanga   Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 7. júlí 2025 breytingu á deiliskipulagi fyrir Kirkjuhvamm, Hvammstanga, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða breytingu þar sem heimilt verður að reisa allt …
readMoreNews