Viðbragðsaðilar komu saman á minningardegi
Viðbragðsaðilar í Húnaþingi vestra komu saman á alþjóðlegum minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa þann 16. nóvember sl. Frost var í lofti og fallegt á að líta í Kirkjuhvammi þegar hópurinn kom saman, tendraði ljós og minntist látinna í umferðinni. Sveitarstjóri flutti stutta tölu og þakkaði viðb…