Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

398. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn miðvikudaginn 17. desember 2025 kl. 15 í fundasal Ráðhússins.

Dagskrá

Almenn mál

1.

2510042 - Sameiningarkosningar Dalabyggðar og Húnaþings vestra

 

Lögð fram skýrsla sameiginlegrar kjörstjórnar Dalabyggðar og Húnaþings vestra um niðurstöðu íbúakosningar um sameiningu sveitarfélaganna tveggja 28. nóvember - 13. desember.

Var efnið á síðunni hjálplegt?