Tilkynningar og fréttir

Hundahreinsun 2025

Hundahreinsun 2025

Samkvæmt 2. gr. samþykktar um hunda- og kattahald í Húnaþingi vestra ber að koma með hunda til hundahreinsunar. Koma skal með alla hunda á Hvammstanga og Laugarbakka til hundahreinsunar í þjónustumiðstöð Húnaþings vestra Búlandi 3, Hvammstanga, miðvikudaginn 10. desember 2025 milli klukkan 16:00-18:…
readMoreNews
Kosningaþátttaka sambærileg í báðum sveitarfélögum

Kosningaþátttaka sambærileg í báðum sveitarfélögum

Kosningaþátttaka er mjög áþekk í sveitarfélögunum tveimur
readMoreNews
Tilboð óskast í íbúð að Hlíðarvegi 25

Tilboð óskast í íbúð að Hlíðarvegi 25

Húnaþing vestra óskar eftir tilboðum í íbúð að Hlíðarvegi 25 á Hvammstanga, fasteignanúmer 2214009. Um er að ræða 82,8 fermetra íbúð á jarðhæð í þríbýli. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, geymslu, baðherbergi, eitt svefnherbergi og stofu.Húsið er steypt frá árinu 1983. Dúkur er á gólfum og flísar…
readMoreNews
Sveitarstjórar sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra undirrita samning um sameiginlega ábyrgð á fars…

Farsæld barna á Norðurlandi vestra í forgrunni

Þann 27. nóvember sl. var farsældarráð Norðurlands vestra formlega stofnað með undirritun á samstarfssamningi sveitarfélaganna og samstarfsyfirlýsingu þjónustuaðila og stofnana í landshlutanum . Með stofnun farsældarráðsins hefst formlegt og mikilvægt samstarf allra sveitarfélaga og helstu stofnana …
readMoreNews
Stjórn Velferðarsjóðs ásamt gjafara: F.v. Elísa Ýr Sverrisdóttir, Ólöf Ólafsdóttir, Sigurður Þór Ágú…

Höfðinglegur styrkur til Velferðarsjóðs Húnaþings vestra

Höfðinglegur styrkur til Velferðarsjóðs Húnaþings vestra Ólöf Ólafsdóttir á Tannstaðabakka kom á fund stjórnar Velferðarsjóðs Húnaþings vestra fimmtudaginn 4. desember sl. og færði sjóðnum að gjöf kr. 600.000.   Ólöf hefur unnið að gerð bútasaums-, púða, dúka og teppa undanfarin ár og hafa þau v…
readMoreNews
Breyting á leiðakerfi landsbyggðarvagna 1. janúar 2026

Breyting á leiðakerfi landsbyggðarvagna 1. janúar 2026

Þann 1. janúar 2026 verður nýtt leiðakerfi landsbyggðarvagna tekið í notkun.  Nýja kerfið er í raun endurhönnun á eldra leiðakerfi sem er 13 ára gamalt og hefur ekki verið uppfært í takt við uppbyggingu þéttbýliskjarna eða þær breytingar á íbúa- og byggðamynstri sem orðið hafa síðan.  Markmiðið me…
readMoreNews
Góður árangur í Syndum - landsátaki

Góður árangur í Syndum - landsátaki

Eins og fyrri ár var Húnaþing vestra skráð til leiks í Syndum-landsátaki, skemmtilegu "keppninni" á milli sundlauga á Íslandi í nóvember. Keppnin er skemmtileg hvatning að fá fleiri einstaklinga að nota sundið sem líkamsrækt og það voru ófáir sem komu og syntu næstum því á hverjum degi og lögðu sum…
readMoreNews