Tilkynningar og fréttir

Auglýsing um framboð til sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra þann 14. maí 2022

Auglýsing um framboð til sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra þann 14. maí 2022

Eftirtalin þrjú framboð hafa verið úrskurðuð gild af kjörstjórn Húnaþings vestra til sveitarstjórnarkosninga 2022: B listi Framsóknar og annarra framfarasinna Þorleifur Karl Eggertsson, kt. 151065-2959, símsmiður og sveitarstjórnarfulltrúi. Garðavegi 8. Friðrik Már Sigurðsson, kt. 191180-7129, …
readMoreNews
NorðurOrg, söngkeppni félagsmiðstöðva á Norðurlandi

NorðurOrg, söngkeppni félagsmiðstöðva á Norðurlandi

NorðurOrg 2022 fór fram í Félagsheimilinu á Hvammstanga föstudagskvöldið 25. mars sl. Um er að ræða landshlutakeppni þar sem 5 atriði frá Norðurlandi eru valin áfram til að taka þátt í söngkeppni Samfés sem fer fram laugardaginn 30. apríl. nk. Þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin á Hvammst…
readMoreNews
Staða búfjáreftirlitsmanns Húnaþing vestra laus til umsóknar

Staða búfjáreftirlitsmanns Húnaþing vestra laus til umsóknar

Búfjareftirlitsmaður annast eftirlit með lausagöngu búfjár í Húnaþingi vestra þar sem lausaganga búfjár hefur verið bönnuð. Um er að ræða vegsvæði Hringvegar / þjóðvegar 1, Hvammstangavegar nr. 72 og hluta Miðfjarðarvegar nr. 704 þ.e. norðan þéttbýlis á Laugarbakka
readMoreNews
Tilkynning frá íþróttamiðstöðinni.

Tilkynning frá íþróttamiðstöðinni.

Íþróttadagur Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldinn á morgun 7. apríl á Hvammstanga. Um það bil 100 börn munu taka þátt og hluti af dagskránni fer fram í íþróttamiðstöðinni frá klukkan 14:00 til 19:00. Við viljum benda viðskiptavinum á að það verður líflegt í íþróttamiðstöðinni á þessu tíma og…
readMoreNews
Opnunartími um páska og á sumardaginn fyrsta 2022 í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Opnunartími um páska og á sumardaginn fyrsta 2022 í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Opnunartími um páskana og á sumardaginn fyrsta   Skírdagur………………………opið kl. 10:00 – 16:00 Föstudagurinn langi………opið kl. 10:00 – 16:00 Laugardagur………………….opið kl. 10:00 – 16:00 Páskadagur…………………………………………...Lokað Annar í páskum…………....opið kl. 10:00 – 16:00 Sumardagurinn fyrsti......opið kl. 1…
readMoreNews
Flokkstjórar vinnuskóla sumarið 2022

Flokkstjórar vinnuskóla sumarið 2022

Laus til umsóknar störf flokkstjóra vinnuskóla sumarið 2022
readMoreNews