Tilkynning frá íþróttamiðstöðinni.

Tilkynning frá íþróttamiðstöðinni.

Íþróttadagur Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldinn á morgun 7. apríl á Hvammstanga.

Um það bil 100 börn munu taka þátt og hluti af dagskránni fer fram í íþróttamiðstöðinni frá klukkan 14:00 til 19:00.

Við viljum benda viðskiptavinum á að það verður líflegt í íþróttamiðstöðinni á þessu tíma og biðjumst við velvirðingar ef það veldur óþægindum.

 

Íþrótta-og tómstundafulltrúi.

Var efnið á síðunni hjálplegt?