Auglýsing um framboð til sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra þann 14. maí 2022

Auglýsing um framboð til sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra þann 14. maí 2022

Eftirtalin þrjú framboð hafa verið úrskurðuð gild af kjörstjórn Húnaþings vestra til sveitarstjórnarkosninga 2022:

B listi Framsóknar og annarra framfarasinna

 1. Þorleifur Karl Eggertsson, kt. 151065-2959, símsmiður og sveitarstjórnarfulltrúi. Garðavegi 8.
 2. Friðrik Már Sigurðsson, kt. 191180-7129, bóndi, sveitarstjórnarfulltrúi og varaþingmaður, Lækjamóti.
 3. Elín Lilja Gunnarsdóttir, Kt. 170793-3319, umsjónarmaður útibús Lyfju á Hvammstanga og bóndi, Tjörn 2.
 4. Ingveldur Ása Konráðsdóttir, kt. 220385-2809, bóndi, þroskaþjálfi og sveitastjórnarfulltrúi, Böðvarshólum.
 5. Ingimar Sigurðsson, Kt. 120269-5779, bóndi og rafvirki, Kjörseyri 2A.
 6. Borghildur H. Haraldsdóttir, kt. 200681-4529, stuðningsfulltrúi og hársnyrtir, Garðavegi 33.
 7. Óskar Már Jónsson, kt. 091286-3199, bóndi og húsasmiður, Tannstaðabakka.
 8. Dagný Ragnarsdóttir, kt. 070777-5179, bóndi, Bakka.
 9. Gerður Rósa Sigurðardóttir, kt. 291288-3249, skrifstofustjóri og tamningamaður, Höfðabraut 48.
 10. Luis A.F. Braga de Aquino, kt. 031284-3769, stuðningsfulltrúi, stundakennari í Háskólanum á Hólum og viðskiptafræðingur, Garðavegur 14 íbúð 3.
 11. Kolbrún Stella Indriðadóttir, kt. 180379-4019, þjónustufulltrúi, viðskiptafræðingur og bóndi, Lindarbergi.
 12. Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, kt. 111181-5869, atvinnuráðgjafi, viðskiptafræðingur og sveitarstjórnarfulltrúi, Grundartúni 4.
 13. Guðmundur Ísfeld, kt. 280776-5729, skógræktarbóndi og handverksmaður, Jaðri.
 14. Eggert Karlsson, kt. 080637-8029, eldriborgari, Strandgötu 15.

 

D listi Sjálfstæðismanna og óháðra

 1. Magnús Magnússon, kt. 091272-4669, sveitarstjórnarfulltrúi, sóknarprestur og bóndi, Lækjarbakka.
 2. Sigríður Ólafsdóttir, kt. 210682-5629, sveitarstjórnarfulltrúi, bóndi og ráðunautur, Víðidalstungu.
 3. Liljana Milenkoska, kt. 280678-2799, hjúkrunarfræðingur, Mörk.
 4. Birkir Snær Gunnlaugsson, kt. 031294-2829, bóndi og rafvirki, Söndum.
 5. Dagbjört Diljá Einþórsdóttir, kt. 200891-2959, bóndi, Urriðaá.
 6. Ragnar Bragi Ægisson, kt. 020396-2109, framleiðslumaður, Jörfa.
 7. Fríða Marý Halldórsdóttir, kt. 241294-2349, hársnyrtisveinn, Bakkatúni 9.
 8. Ingveldur Linda Gestsdóttir, kt. 020282-2909, bóndi, Kolugili.
 9. Jóhanna Maj Júlíusd. Lundberg, kt. 050502-2870, leikskólaleiðbeinandi, Árbakka 3.
 10. Elísa Ýr Sverrisdóttir, kt. 040981-4389, aðstoðarmaður bygginga- og skipulagsfulltrúa, Fífusundi 10.
 11. Gunnar Þórarinsson, kt. 191262-7869, bóndi, Þóroddsstöðum.
 12. Guðný Helga Björnsdóttir, kt. 210569-4809, bóndi, Bessastöðum.
 13. Kristín Árnadóttir, kt.011244-4839 , djákni og fyrrverandi skólastjóri, Brekkubæ.
 14. Karl Ásgeir Sigurgeirsson, kt. 121243-4669, fyrrverandi framkvæmdastjóri, Hvammstangabraut 19.

 

N listi Nýs afls í Húnaþingi vestra

 1. Magnús Vignir Eðvaldsson, kt. 120576-4969, íþróttakennari og sveitarstjórnarfulltrúi, Mánagötu 4.
 2. Þorgrímur Guðni Björnsson, kt. 250191-3249, sérfræðingur, Melavegi 7.
 3. Hallfríður Sigurbj. Óladóttir, kt. 150890-3069, ferðaþjónustubóndi og reiðkennari, Árbakka.
 4. Viktor Ingi Jónsson, kt. 140399-2729, stuðningsfulltrúi og nemi, Hvammstangabraut 15.
 5. Þórey Edda Elísdóttir, kt. 300677-4529, verkfræðingur, Hvammstangabraut 21.
 6. Eygló Hrund Guðmundsdóttir, kt. 150295-3009, skólabílstjóri og þjónustufulltrúi, Garðavegi 14.
 7. Kolfinna Rún Gunnarsdóttir, kt. 260995-3329, deildarstjóri, Hlíðarvegi 14.
 8. Ármann Pétursson, kt. 070291-3559, bóndi, Neðri-Torfustöðum.
 9. Patrekur Óli Gústafsson, kt. 170999-3049, kokkur og matartækninemi, Hvammstangabraut 25.
 10. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, kt. 210189-2119, lögreglumaður, Reykjum 2.
 11. Sigurbjörg Jóhannsesdóttir, kt. 030568-3039, sérfræðingur, Hlíðarvegi 15.
 12. Karítas Aradóttir, kt. 140100-2930, nemi, Bergsstöðum
 13. Pálína Fanney Skúladóttir, kt. 070265-5919, grunnskólakennari og organisti, Teigagrund 6.
 14. Guðmundur Haukur Sigurðsson, kt. 041151-7069, formaður félags eldriborgara, Lindarvegi 3b.

Kjörstjórn Húnaþings vestra

Var efnið á síðunni hjálplegt?