Heitavatnslaust í dreifikerfi Hvammstanga vegna viðgerða
Vegna viðgerða á heitavatnskerfis Hvammstanga verður lokað í dag 14 des kl 10:30 fyrir heita vatnið á eftirfarandi stöðum:
- Bakkatún
- Grundatún
- Norðurbraut 13
- Putaland
Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Veitustjór…
14.12.2020
Frétt