Tilkynningar og fréttir

Perla Ruth Albertsdóttir íþróttamaður USVH 2018

Perla Ruth Albertsdóttir íþróttamaður USVH 2018

Kjöri íþróttamanns USVH (Ungmennasambands Vestur-Húnavatnssýslu) var lýst í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga kl. 19:00 þann 28. desember 2018. Fimm íþróttamenn voru tilnefndir að þessu sinni: Dagbjört Dögg Karlsdóttir körfuknattleikskonaHannes Ingi Másson körfuknattleiksmaðurHelga Una Björnsdóttir…
readMoreNews
Hirðing jólatrjáa

Hirðing jólatrjáa

Eins og undanfarin ár býður sveitarfélagið upp á hirðingu jólatrjáa frá íbúum á Hvammstanga og Laugarbakka og kemur til förgunar.  Íbúar þurfa að koma trénu tryggilega fyrir utanhúss á sýnilegum stað vilji þeir nýta þjónustuna. Einnig er hægt að hringja í síma þjónustumiðstöðvar á dagvinnutíma og ó…
readMoreNews
Frá Grunnskóla Húnaþings vestra- Viðtalsdagur

Frá Grunnskóla Húnaþings vestra- Viðtalsdagur

Nemendur mæta til viðtals með foreldrum sínum til umsjónarkennara samkvæmt viðtalstíma sem umsjónarkennari hefur úthlutað. Viðtalsdagurinn er föstudaginn 4. janúar. Ef breytingar þarf að gera á tímanum þarf að hafa samband við viðkomandi umsjónarkennara. Starfsdagur verður mánudaginn 7. janúar og …
readMoreNews
Hátíðarkveðja

Hátíðarkveðja

Óskum starfsfólki og íbúum Húnaþings vestra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða. Sveitarstjórn og sveitarstjóri Húnaþings vestra
readMoreNews
Staða viðbyggingar fyrir grunnskóla og tónlistarskóla

Staða viðbyggingar fyrir grunnskóla og tónlistarskóla

Byggingarnefnd hefur unnið að breytingum á þeirri tillögu sem lá fyrir í vor frá VA arkitektum
readMoreNews
Innritun í tónlistarskólann

Innritun í tónlistarskólann

Innritun í tónlistarskóla Húnaþings vestra fyrir komandi önn fer fram HÉR   Upplýsingasíðu tónlistarskólans má finna HÉR
readMoreNews
Frá bókasafninu – opnunartími um jólin

Frá bókasafninu – opnunartími um jólin

Það er opið á bókasafninu á milli jóla og nýárs, þann 27. og 28. desember, á milli 12:00-17:00.   Gleðileg bókajól kæru vinir
readMoreNews
* Umhverfismolar *

* Umhverfismolar *

JÓLAPAPPÍR Allur jólapappír má fara í endurvinnslutunnuna. Tilvalið er að geyma það sem heilt er, eins og t.d. skrautborða og jólapappír og nota aftur á næsta ári. Opnunartími Hirðu um hátíðarnar er eftirfarandi; Laugardaginn 22. desember kl. 11:00-15:00Fimmtudaginn 27. desember kl. 14:00-17:00La…
readMoreNews
Þátttakendur í Gamlárshlaupinu 2017.

Gamlárshlaup 2018

Gamlárshlaup 2018 Almenningshlaup, ætlað öllum sem vilja labba, skokka eða hlaupa í góðum félagsskap á síðasta degi ársins. Hlaupið verður frá Íþróttamiðstöðinni kl. 13:00 á gamlársdag. Hver og einn fer á sínum hraða og eins langt og sjálfsaginn leyfir. Opið er í potta fyrir þátttakendur að hlau…
readMoreNews
Mynd af skreytingunni má sjá hér og með fylgdi kort sem á stendur:

Jólakveðja til nemenda Grunnskóla Húnaþings vestra.

Jónína Sigurðardóttir kom með fallega jólaskreytingu sem hún gaf nemendum í þakklætisskyni fyrir jólakveðjuna sem borin var í hús á föstudag. Mynd af skreytingunni má sjá hér til hliðar og með fylgdi kort sem á stendur: "Kæru nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra! Gleðileg jól og gæfuríkt nýtt ár. T…
readMoreNews