Tilkynningar og fréttir

Álagning fasteignagjalda 2022

Álagning fasteignagjalda 2022

Álagningu fasteignagjalda í Húnaþingi vestra vegna ársins 2022 er nú lokið, en gjaldskrá fasteignagjalda er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins undir gjaldskrám. Álagningarseðlar eru aðgengilegir í pósthólfi fasteignaeigenda á mínum síðum vefslóðarinnar island.is. Óski fasteignaeigendur eftir að…
readMoreNews
Truflanir á heita vatni í Víðidal 17.02.2022

Truflanir á heita vatni í Víðidal 17.02.2022

Vegna bilunar í dælihúsinu á Laugarbakka má búast við truflanir á heitu vatni í Víðidal.   Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda. Veitustjóri
readMoreNews
Starf á skrifstofu Húnaþings vestra er laust til umsóknar

Starf á skrifstofu Húnaþings vestra er laust til umsóknar

Húnaþing vestra auglýsir laust starf á fjármála- og stjórnsýslusviði. Um er að ræða 100% stöðu og eru launakjör samkvæmt kjarasamningi stéttarfélags viðkomandi og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf 1. apríl nk. Helstu verkefni: Umsjón með bókhaldi Húnaþi…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

349. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 10. febrúar kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Tilkynning vegna veðurútlits

Tilkynning vegna veðurútlits

Vegna slæmrar veðurspár í nótt og fram á morgun verða grunnskóli, leikskóli, tónlistarskóli og íþróttamiðstöð lokuð til kl. 12:00.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

348. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, aukafundur, verður haldinn mánudaginn 31. janúar kl. 9:00 í fundarsal Ráðhússins
readMoreNews
Brunavarnir Húnaþings vestra

Brunavarnir Húnaþings vestra

Slökkvilið Brunavarna Húnaþings vestra óskar eftir öflugum einstaklingum til starfa. Um er að ræða störf slökkviliðsmanna sem felast í því að sinna útköllum, æfingum og öðrum verkefnum að beiðni slökkviliðsstjóra.
readMoreNews
Lífshlaupið 2022

Lífshlaupið 2022

Aukum félagsandann og búum til skemmtilega stemmningu á vinnustaðnum - Tökum þátt í lífshlaupinu! Nú sem aldrei fyrr er mikilvægt að huga að heilsunni! Lífshlaupið er skemmtilegur og góður vettvangur fyrir þá sem vilja byrja að hreyfa sig eða hreyfa sig nú þegar reglulega og vilja skrá hreyfinguna…
readMoreNews
Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar eina íbúð í almenna íbúðaleigukerfinu

Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar eina íbúð í almenna íbúðaleigukerfinu

Um er að fjögurra herbergja íbúð að Lindarvegi 5e stærð íbúðarinnar er 93 m2. Íbúðin er laus í byrjun mars 2022.
readMoreNews
Barnaheill stendur fyrir námskeiði.

Barnaheill stendur fyrir námskeiði.

Foreldrafræðsla og ráðgjöf Verndara barna. Fræðsla á vegum Barnaheilla fyrir foreldra og aðstandendur barna sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi.
readMoreNews