Tilkynningar og fréttir

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Vegna bilunar á varmaskipti fyrir sundlaugina næst ekki að hita laugina upp að kjörhita og er hitastigið einungis um tuttugu gráður þessa dagana. Unnið er í að fá nýjan varmaskipti sem fyrst en þangað til biðjum við gesti/íbúa velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta getur valdið.  
readMoreNews
Símar og snjallúr - stefnt að því að leyfa ekki slík tæki í grunnskólanum

Símar og snjallúr - stefnt að því að leyfa ekki slík tæki í grunnskólanum

Eins og fram kom á skólasetningu stendur til að leyfa ekki notkun farsíma og snjallúra á skólatíma og í frístund. Ástæður þess eru fyrst og fremst tvíþættar; ný persónuverndarlög og vísbendingar um að símar geri nemendum ógagn í námi og félagslegum samskiptum.
readMoreNews

Heitt vatn komið á að nýju á Hlíðarvegi og Melavegi

Viðgerð er lokið á heitavatnslögn á Melavegi og er vatn komið á Hlíðarveg og Melaveg að nýju.   Þjónusturof hitaveitu - ábending til húsráðenda Hafa þarf í huga að loft getur komist á kerfið þegar vatni er hleypt á að nýju með viðeigandi óhljóðum.  Húsráðendum er bent á að við viðgerðir kunna …
readMoreNews
Á myndinni má sjá bilun á Melavegi

Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Lokað verður fyrir heitt vatn á Hlíðarvegi og Melavegi 6 og 8 í dag, fimmtudaginn 13. september, frá kl. 13:00 og fram eftir degi
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

302. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 13. september 2018 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Hirða er lokuð í dag, laugardag 8. september

readMoreNews
Frá íþróttamiðstöð: viðgerð á trúðapotti

Frá íþróttamiðstöð: viðgerð á trúðapotti

Vegna viðgerða verður trúðapotturinn lokaður frá mánudeginum 10. september í allt að tvær vikur.   
readMoreNews
Húsnæðisstuðningur vegna námsmanna haustið 2018

Húsnæðisstuðningur vegna námsmanna haustið 2018

Húnaþing vestra greiðir sérstakan húsnæðisstuðning vegna námsmanna en sækja þarf um hann núna vegna haustannar 2018.
readMoreNews
Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands 2018

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands 2018

Lýðheilsugöngur í Húnaþingi vestra.
readMoreNews
Náms- og starfsráðgjöf

Náms- og starfsráðgjöf

Eiríkur Steinarsson hefur verið ráðinn í nýtt starf náms- og starfsráðgjafa við Grunnskóla Húnaþings vestra. Meginhlutverk náms- og starfsráðgjafar er að veita nemendum margvíslegan stuðning í námi og er markmið hennar að stuðla að aukinni vellíðan og árangri nemenda. Helstu viðfangsefni ráðgjafar…
readMoreNews