Sumarstarfsfólk óskast í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra sumarið 2025
Sumarstarfsfólk óskast til starfa í íþróttamiðstöð Húnaþing vestra sumarið 2025.
Tímabil: Byrjun júní til loka ágúst.
Stöður: Um þrjár til fjórar stöður eru að ræða með breytilegu starfshlutföllum.
Lýsing á starfinu: Starfið felur í sér allan daglegan rekstur, s.s. öryggisgæslu á útisvæði og bún…
26.03.2025
Frétt