Tilkynningar og fréttir

Hreinsunarátak í sveitarfélaginu

Hreinsunarátak í sveitarfélaginu

Hreinsunarátak 2019     Lóðar­haf­ar, land­eig­end­ur og aðrir eru hvattir til að taka virkan þátt í átakinu og hreinsa af lóðum og lend­um allt sem get­ur valdið ónæði, meng­un eða er til lýta.   Lengdur opnunartími Hirðu verður laugardaginn 1. júní frá kl. 11:00-17:00   Nýtt afgirt og læst …
readMoreNews

Opnun tilboða í skólaakstur

Tilboð í skólaakstur verða opnuð í fundarsal ráðhússins kl. 14:00 í dag, þriðjudaginn 28. maí. 2019
readMoreNews
Tilkynning frá íþróttamiðstöð.

Tilkynning frá íþróttamiðstöð.

Miðvikudaginn 29. maí verður Íþróttamiðstöðin lokuð frá klukkan 8:00-15:00 vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsmanna.   Íþrótta-og tómstundafulltrúi.
readMoreNews

Heitt vatn tekið af Melavegi og Hlíðarvegi Hvammstanga þriðjudaginn 28. maí 2019 kl. 9

vegna endurnýjunar hitaveitulagna
readMoreNews
Hreyfivika UMFÍ 2019

Hreyfivika UMFÍ 2019

Húnaþing vestra tekur þátt í Hreyfiviku (Move Week) fimmta árið í röð. Hreyfivikan í ár verður dagana 27. maí -2. júní n.k. Tilgangur Hreyfivikunnar er að hvetja til virkrar hreyfingar og þátttöku í íþróttum þannig að fólk hreyfi sig a.m.k. 30 mínútur á dag. Mánudaginn 27. maí hefst sundkeppni sve…
readMoreNews
Ruslatínsla í fjörunni við Sanda

Ruslatínsla í fjörunni við Sanda

Óskum eftir sjálfboðaliðum í ruslatínslu í fjörunni við Sanda Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga og sveitarfélagið Húnaþing vestra óska eftir sjálfboðaliðum til að taka þátt í ruslatínslu í fjörunni við Sanda. Stefna á þátttakendum í fimm fjörur á Norðurlandi vestra, þann 25. maí næstkomandi. Tv…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

313. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 23. maí 2019 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.    Dagskrá:       Ársreikningur 2018, síðari umræða      Byggðarráð Fundargerðir 1001. fundur frá 21. maí s.l.       Hvammstangi 21. maí 2019 Guðný Hrund Karlsdóttir, …
readMoreNews

Útboð vegna skólaaksturs - fyrirspurnir og samræmd svör.

Hér má sjá fyrirspurnir og samræmd svör vegna útboðs um skólaaksturs og teljast upplýsingar til útboðsgagna hér með. https://grunnskoli.hunathing.is/is/frettir/utbod-vegna-skolaaksturs-fyrirspurnir-og-samraemd-svor  
readMoreNews
Undirritun samnings um móttöku flóttafólks

Undirritun samnings um móttöku flóttafólks

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Guðný Hrund Karlsdóttir sveitarstjóri undirrituðu í gær samning vegna móttöku kvóta flóttafólks frá Sýrlandi.  Fimm sýrlenskar fjölskyldur komu til Hvammstanga í vikunni, samtals 23 einstaklingar. Fólkið er hingað komið fyrir tilstuðlan íslens…
readMoreNews
Lið Grunnskóla Húnaþings vestra í Skólahreysti ásamt stuðningsmönnum.

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra í Skólahreysti 2019

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra lenti í 4. sæti í aðalkeppni Skólahreysti sem haldin var 8. maí sl.  Við óskum þeim til hamingju með árangurinn. Úrslitin voru þessi : Skóli    Gildi    Stig Lindaskóli       56        56,00 Holtaskóli        55        55,00 Heiðarskóli      53        53,00 Gr …
readMoreNews