Tilkynningar og fréttir

Sumarstarfsfólk óskast í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra sumarið 2025

Sumarstarfsfólk óskast í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra sumarið 2025

Sumarstarfsfólk óskast til starfa í íþróttamiðstöð Húnaþing vestra sumarið 2025. Tímabil: Byrjun júní til loka ágúst. Stöður: Um þrjár til fjórar stöður eru að ræða með breytilegu starfshlutföllum. Lýsing á starfinu: Starfið felur í sér allan daglegan rekstur, s.s. öryggisgæslu á útisvæði og bún…
readMoreNews
Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Leikskólinn Ásgarður auglýsir: Tvö ótímabundin 100% störf frá 16. júlí 2025 Tvö tímabundin 100% störf frá 16. júlí 2025 til 3. júlí 2026 Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi með góða íslenskukunnáttu, áhuga á að vinna með börnum og góða hæfni í mannlegum samskiptum. Menntuna…
readMoreNews
Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri og Sveinbjörg Rut Pétursdóttir framkvæmdastjóri SSNV við u…

Styrkur til verkefnisins Orkuskipti í Húnaþingi vestra

Undirritaður hefur verið samningur vegna styrks úr byggðaáætlun á milli Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) og Húnaþings vestra. SSNV er umsjónaraðili fjárveitingarinnar fyrir hönd Byggðastofnunar. Verkefnið felur í sér undirbúning og greiningu á fýsileika á uppsetningu staðarveitna t…
readMoreNews
Ásdís Ýr forvarnarfulltrúi hjá Lögreglunni á Norðurlandi vestra hélt erindi á fundinum.

Fræðsla um ofbeldi og stuðningsúrræði við heimilisofbeldi

Á dögunum var haldinn fundur í Félagsheimilinu Hvammstanga þar sem fjallað var um mismunandi birtingarmyndir heimilisofbeldis, eðli ofbeldissambanda, einkenni og möguleg stuðningsúrræði fyrir þolendur. Var fundurinn ætlaður konum/kvárum í Húnaþingi vestra. Góður rómur var gerður að fræðslunni og spu…
readMoreNews
Styrkur til leikfélaga

Styrkur til leikfélaga

Framlengdur umsóknarfrestur
readMoreNews
Magnús Magnússon, formaður byggðarráðs, Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra, Unnur Valborg H…

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Tími aðalfunda er augljóslega runninn upp en einnig er farið yfir heimsókn til ráðherra, fund með þingmönnum og eitt og annað. Færslan er aðgengileg hér. 
readMoreNews
Tónleikar Rokkkórsins

Tónleikar Rokkkórsins

Rokkkórinn ætlar að halda þrenna tónleika næstu daga. Fjörið hefst í Lindakirkju laugardaginn 22. mars, Miðgarður í Skagafirði verður svo heimsóttur fimmtudaginn 27. mars og síðustu tónleikarnir fara fram á heimaslóðum í Félagsheimilinu Hvammstanga laugardaginn 29. mars. Tónleikarnir í Lindakirkju …
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á vefinn. Kennir ýmissa grasa og meðal annars minnst á komu fyrsta vorboðans, áburðarskipsins.  Dagbókina er að finna hér.
readMoreNews
Styrkir til nýsköpunar

Styrkir til nýsköpunar

Lóan er komin
readMoreNews
Talmeinaþjónusta

Talmeinaþjónusta

Breytingar á talmeinaþjónustu.
readMoreNews