Tilkynningar og fréttir

Skólahreysti í beinni útsendingu þriðjudaginn 11. maí

Skólahreysti í beinni útsendingu þriðjudaginn 11. maí

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra keppir í beinni útsendingu á RUV í skólahreysti þriðjudaginn 11. maí kl. 17:00. Við hvetjum alla til að fylgjast með.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

339. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn miðvikudaginn 12. maí kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur

Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur

Félagsmálaráðuneytið hefur ákveðið að framlengja umsóknarfrest fyrir sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk til 31. júlí 2021.
readMoreNews
Hoppubelgurinn í veikindaleyfi

Hoppubelgurinn í veikindaleyfi

Hoppubelgurinn við leik-og grunnskólann verður ekki blásinn upp að sinni. Þegar farið var að huga að því að hleypa lofti í belginn kom í ljós eins og hálfs meters löng rifa á dúknum. Verið er að vinna að lagfæringu.
readMoreNews

Sumarstörf fyrir námsmenn í sumar

Stjórnvöld hafa boðað úrræði fyrir námsmenn í sumar, um er að ræða tímabundin sumarstörf fyrir 18 ára og eldri. Námsmenn þurfa að vera á milli anna, þ.e. eru að koma úr námi og skráðir í nám aftur í haust. Í tengslum við þetta úrræði býður Húnaþing vestra upp á þrjú störf er tengjast umhverfi og ga…
readMoreNews
Gangstéttar smúlaðar og götur sópaðar

Gangstéttar smúlaðar og götur sópaðar

Götur á Hvammstanga og Laugarbakka verða sópaðar vikuna 10. - 14. maí nk. Gangstéttar verða smúlaðar áður en sópurinn mætir á svæðið. Íbúar eru hvattir til þess að sópa og hreinsa í kringum lóðir sínar áður en sópurinn kemur. Einnig er mikilvægt að ökutæki séu ekki geymd í götum þegar sópurinn ver…
readMoreNews
Byggingarfulltrúi Húnaþings vestra

Byggingarfulltrúi Húnaþings vestra

Ólafur Jakobsson byggingarfulltrúi hefur látið af störfum hjá sveitarfélaginu. Sveitarstjórn þakkar Ólafi vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins og óskar honum alls hins besta í framtíðinni.
readMoreNews
Heitavatnslaust í Víðdal í dag -Uppfært kl 14 - VIÐGERÐ LOKIÐ

Heitavatnslaust í Víðdal í dag -Uppfært kl 14 - VIÐGERÐ LOKIÐ

Vegna viðgerðar verður lokað fyrir heita vatnið í Víðidal og Línakradal frá kl. 11 í dag 5. maí og fram eftir degi. Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda. Veitusvið Uppfært kl. 14 - Viðgerð lokið og vatnið komið á að nýju
readMoreNews
Aukið viðbúnaðarstig vegna fuglaflensu

Aukið viðbúnaðarstig vegna fuglaflensu

Vakin er athygli á að viðbúnaðarstig hefur verið aukið vegna fuglaflensu. Matvælastofnun óskar eftir tilkynningum ef villtir dauðir fuglar finnast í sveitarfélaginu, nema augljóst sé að þeir hafi drepist af slysförum. Tilgangurinn er að skima þá fyrir fuglaflensu og fylgjast þannig með mögulegri ú…
readMoreNews
Laust er til umsóknar starf við ræstingar

Laust er til umsóknar starf við ræstingar

Um er að ræða 50% starf sem fer fram á dagvinnutíma.
readMoreNews