Tilkynningar og fréttir

Ráðning leikskólastjóra leikskólans Ásgarðs

Ráðning leikskólastjóra leikskólans Ásgarðs

Guðný Kristín Guðnadóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Leikskólans Ásgarðs á Hvammstanga. Guðný hefur starfað við kennslu á leikskólastigi frá árinu 2014. Hún hefur lokið B.Ed. gráðu í grunnskólakennarafræðum og stundar MT nám í menntunarfræði leikskóla við Háskóla Íslands. Hún hefur starfað á …
readMoreNews
Þinghúsið á Hvammstanga á öðrum áratug síðustu aldar en þar var Alþýðuskólinn starfræktur.

Úthlutun úr Húnasjóði

Á 1251. fundi byggðarráðs sem haldinn var þann 28. júlí sl. úthlutaði ráðið styrkjum úr Húnasjóði. Í ár bárust 3 umsóknir og uppfylltu tvær þeirra skilyrði til úthlutunar. Eftirtalin hlutu styrk að þessu sinni: Margrét Eik Guðjónsdóttir, vegna grunnnáms í leikskólakennarafræðum til BEd gráðu. Óm…
readMoreNews
Bekkurinn á gönguleið við Laugarbakka.

Munum leiðina, vitundarvakning um Alzheimer

Fjólubláir bekkir hafa verið settir upp í sveitarfélaginu
readMoreNews
Bóka samtal

Bóka samtal

Um nokkurt skeið hefur verið boðið upp á þann valkost á heimasíðu sveitarfélagsins að bóka samtal við starfsmenn Ráðhússins. Gefst fólki kostur á að velja starfsmann og bóka símtal á ákveðnum tíma. Viðkomandi starfsmaður hefur þá samband á tilgreindum tíma. Hefur þessi kostur mælst vel fyrir enda ey…
readMoreNews
Mynd: Sóley Halla Eggertsdóttir.

Sjónaukinn hefur göngu sína á ný

Útgáfa Sjónaukans hefur nú verið endurvakin. Selasetrið hefur umsjón með útgáfunni og mun blaðið koma út vikulega. Eins og áður þá mun blaðið innihalda auglýsingar um það helsta sem er á döfinni í sveitarfélaginu og er fólk hvatt til að nýta sér þennan möguleika til að koma skilaboðum á framfæri. B…
readMoreNews
Nýsköpunarhraðall landsbyggðarinnar

Nýsköpunarhraðall landsbyggðarinnar

Nýsköpunarhraðallinn Startup landið auglýsir eftir þátttakendum. Um er að ræða vettvang fyrir frumkvöðla á landsbyggðinni til að vinna með viðskiptahugmyndir sínar. Hraðallinn er skipulagður af landshlutasamtökum hringinn í kringum landið. Startup Landið veitir þátttakendum aðgang að sérfræðiráðgjöf…
readMoreNews
Laus störf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Laus störf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Þrjú störf eru laus við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra sjá meðfylgjandi mynd eða hér.   
readMoreNews
Frábært framtak á folf vellinum

Frábært framtak á folf vellinum

Nú á dögunum tóku nokkrir vaskir menn sig saman og smíðuðu palla á folf völlinn. Það er ánægjulegt að sjá svona frumkvæði hjá þessum óeigingjörnu sjálfboðaliðum. Sveitarfélagið færir öllum hlutaðeigandi sínar bestu þakkir.  
readMoreNews
Eldur í Húnaþingi

Eldur í Húnaþingi

Hátíðin Eldur í Húnaþingi stendur yfir vikuna 21. - 27. júlí. Að venju er boðið upp á fjölbreytta og áhugaverða dagskrá.  Við hvetjum íbúa sveitarfélagsins, gesti og í raun bara alla sem vettlingi geta valdið að gera sér glaðan dag og njóta þessara viðburða í botn út vikuna.   Heimasíða hátíðarin…
readMoreNews
Tæknismiðja í félagsheimilinu

Tæknismiðja í félagsheimilinu

Í ágúst verður tæknismiðjan í samfélagsmiðstöðinni á Hvammstanga opnuð
readMoreNews