Tilkynningar og fréttir

Lokið við ljósleiðaravæðingu á Laugarbakka

Lokið við ljósleiðaravæðingu á Laugarbakka

Míla hefur nú tengt ljósleiðara við um 30 staðföng á Laugarbakka. Íbúar á Laugarbakka geta því nú pantað sér nettengingu um ljósleiðara Mílu frá sínu fjarskiptafélagi. Hægt er að sjá lista yfir fjarskiptafélög sem selja netþjónustu um ljósleiðara Mílu á https://www.mila.is/get-eg-tengst. Þar er jaf…
readMoreNews
Fjallskilaboð Þrerárhrepps 2025

Fjallskilaboð Þrerárhrepps 2025

FJALLSKILABOÐ fyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2025   Laugardaginn 13. september 2025 skulu fara fram göngur og önnur fjallskil í Þverárhreppi hinum forna, svo sem hér segir: TUNGAN: Smalað í vikunni fyrir réttir. Leiti 4 menn: 1 frá Elmari Tjörn, 1 frá Baldri Saurbæ, 1 frá Viðari Neðri…
readMoreNews
Sérstakur húsnæðisstuðningur

Sérstakur húsnæðisstuðningur

Sérstakur húsnæðisstuðningur Húnaþing vestra veitir eftirfarandi stuðning í húsnæðismálum með hliðsjón af aðstæðum hvers og eins: Sérstakar húsaleigubætur (í viðbót við almennar húsnæðisbætur hjá HMS) Stuðning vegna barna 15-17 ára sem leigja á heimavist/námsgörðum Stuðning vegna námsmanna 18-…
readMoreNews
Fjallskilaboð Vatnsnesinga 2025

Fjallskilaboð Vatnsnesinga 2025

Fjallskilaseðill Vatnsnesinga haustið 2025 Göngur fari fram laugardaginn 13. september Þorgrímsstaðadal smali 5 menn undir stjórn Lofts á Ásbjarnarstöðum.Í þær göngur leggi til:Ásbjarnarstaðir 3 menn, Sauðadalsá 1 mann og Sauðá 1 mann. Útfjallið smali 13 menn undir stjórn Magnúsar á Bergsstöðum.Í…
readMoreNews
Fjallskilaboð fyrir Bæjarhrepp

Fjallskilaboð fyrir Bæjarhrepp

Fjallskilaseðill í Bæjarhreppi 2025 Laugardaginn 13. september ber að leita fyrstu leit í Bæjarhreppi. Réttað verður sama dag að Hvalsá. Réttarstjóri er Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir og er einnig í annari leit. Ákveðið hefur verið að leita Kvíslarland 1. leit, fimmtudag og föstudag 11. og 12. septem…
readMoreNews
Styrkir til félags-, menningar- og atvinnumála árið 2026

Styrkir til félags-, menningar- og atvinnumála árið 2026

Umsóknum skal skilað með rafrænum hætti undir íbúagátt sveitarfélagsins. Eyðublaðið sem nota skal er „Umsókn um styrk til félags-, menningar- og atvinnumála 2026“. Í þeim tilfellum þar sem ekki eru til staðar rafræn skilríki fyrir raunverulegan umsækjanda, er farið inn á persónuskilríkum ábyrgðarað…
readMoreNews
Opinn íbúafundur með innviðaráðherra

Opinn íbúafundur með innviðaráðherra

Opnir íbúafundir með Eyjólfi Ármannssyni innviðaráðherra verða haldnir í ágúst í öllum landshlutum. Fundurinn fyrir íbúa á Norðurlandi vestra verður haldinn í Krúttinu á Blönduósi mánudaginn 25. ágúst kl. 16:30-18:00. Skráning á fundinn fer fram hér. Tilgangur ráðherra með fundunum er að eiga samrá…
readMoreNews
Hitaveita - viðgerð - UPPFÆRT

Hitaveita - viðgerð - UPPFÆRT

ATH. opnað hefur verið fyrir hitaveitu í Höfðabraut og Lækjargötu   Vegna viðhalds á hitaveitu verður lokað fyrir hitaveitu á eftirfarandi leggjum -Brekkugata 1, 4A, 7, 8, 10 og 12 -Hvammstangabraut 14 og 16 -Höfðabraut 1, 3, 5,6, 7 og 9 -Lækjargata 1, 2 og 3   Lokað verður kl. 10:00 og búas…
readMoreNews
Brekkugata - lokun

Brekkugata - lokun

Brekkugata neðan Hvammstangabrautar verður lokuð í dag og á morgun vegna hitaveituframkvæmda.  Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
readMoreNews
Frá Laugarbakka

Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga 2025

Kallað eftir tillögum til umhverfisviðurkenninga Húnaþings vestra.
readMoreNews