Tilkynningar og fréttir

Maria Gaskell nýr skólastjóri Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Maria Gaskell nýr skólastjóri Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Á 339. fundi sveitarstjórnar var samþykkt að ráða Mariu Gaskell sem skólastjóra Tónlistarskóla Húnaþings vestra. Maria hefur langa reynslu af tónlistarkennslu og stjórnun bæði hér á landi og erlendis.
readMoreNews
Sorphirða í dreifbýli frestast um einn dag

Sorphirða í dreifbýli frestast um einn dag

Sorphirða í dreifbýlinu frestast um einn dag, hefst á morgun 18. maí.
readMoreNews
Handbendi brúðuleikhús hlýtur Eyrarrósina

Handbendi brúðuleikhús hlýtur Eyrarrósina

Í dag hlaut Handbendi brúðuleikhús Eyrarrósina. Er þetta í fyrsta sinn sem Eyrarrósin er veitt menningarverkefni á Norðurlandi vestra
readMoreNews
Góður árangur hjá nemendum Grunnskóla Húnaþings vestra í Skólahreysti!

Góður árangur hjá nemendum Grunnskóla Húnaþings vestra í Skólahreysti!

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra sýndi góðan árangur í skólahreysti í gær og hafnaði í 3. sæti í sínum riðli. Við óskum þeim innilega til hamingju.
readMoreNews
Skólahreysti í beinni útsendingu þriðjudaginn 11. maí

Skólahreysti í beinni útsendingu þriðjudaginn 11. maí

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra keppir í beinni útsendingu á RUV í skólahreysti þriðjudaginn 11. maí kl. 17:00. Við hvetjum alla til að fylgjast með.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

339. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn miðvikudaginn 12. maí kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur

Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur

Félagsmálaráðuneytið hefur ákveðið að framlengja umsóknarfrest fyrir sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk til 31. júlí 2021.
readMoreNews
Hoppubelgurinn í veikindaleyfi

Hoppubelgurinn í veikindaleyfi

Hoppubelgurinn við leik-og grunnskólann verður ekki blásinn upp að sinni. Þegar farið var að huga að því að hleypa lofti í belginn kom í ljós eins og hálfs meters löng rifa á dúknum. Verið er að vinna að lagfæringu.
readMoreNews

Sumarstörf fyrir námsmenn í sumar

Stjórnvöld hafa boðað úrræði fyrir námsmenn í sumar, um er að ræða tímabundin sumarstörf fyrir 18 ára og eldri. Námsmenn þurfa að vera á milli anna, þ.e. eru að koma úr námi og skráðir í nám aftur í haust. Í tengslum við þetta úrræði býður Húnaþing vestra upp á þrjú störf er tengjast umhverfi og ga…
readMoreNews
Gangstéttar smúlaðar og götur sópaðar

Gangstéttar smúlaðar og götur sópaðar

Götur á Hvammstanga og Laugarbakka verða sópaðar vikuna 10. - 14. maí nk. Gangstéttar verða smúlaðar áður en sópurinn mætir á svæðið. Íbúar eru hvattir til þess að sópa og hreinsa í kringum lóðir sínar áður en sópurinn kemur. Einnig er mikilvægt að ökutæki séu ekki geymd í götum þegar sópurinn ver…
readMoreNews