Tilkynningar og fréttir

Námskeið á vegum Farskólans haldin á Hvammstanga haust 2020

Námskeið á vegum Farskólans haldin á Hvammstanga haust 2020

Viljum vekja athygli á  námskeiðum sem haldin verða á haustönn 2020 á vegum Farskólans.Nánar á vef Farskólans.
readMoreNews
Uppfært - Lokun Lindarvegar seinkar vegna bilunar á tækjum.

Uppfært - Lokun Lindarvegar seinkar vegna bilunar á tækjum.

Hafin er undirbúningur vegna malbiks á Lindarvegi, Hvammstanga. Vegfarendur beðnir um að sína tillitssemi og gæta varúðar og ítreka við börnin að gæta sín þar sem stórar vinnuvélar verða á ferðinni.Unnið verður í götunni næstu daga og þarf að loka götunni fyrir umferð frá og með nk. sunnudegi og fra…
readMoreNews

Bilun í Hitaveitu

Vegna bilunar  í Hitaveitu þarf að loka fyrir heitavatnið í Búlandi, Eyrarlandi og Höfðabraut sunnan Eyrarlands frá kl. 10. Áætlað að viðgerð verið lokið um hádegið.
readMoreNews
Malbikunarframkvæmdir í sveitarfélaginu

Malbikunarframkvæmdir í sveitarfélaginu

Um næstkomandi mánaðarmót verður hafist handa við að malbika götur hjá sveitarfélaginu. Hafi íbúar og fyrirtæki í sveitarfélaginu hug á að nýta sér ferðina og láta malbika hjá sér í leiðinni, er hægt að hafa samband við Björn Bjarnason rekstrarstjóra Húnaþings vestra í síma 771-4950
readMoreNews
Stóðréttir í Víðidalstungurétt

Stóðréttir í Víðidalstungurétt

Vegna fjöldatakmarkana verður gestum því miður ekki heimilt að koma í stóðréttir í Víðdalstungurétt eins og verið hefur og fellur niður öll hefðbundin dagskrá þeim tengdum í ár. Bændur og þeir sem eiga hross á fjalli munu því sjá um réttarstörfin í ár.
readMoreNews
HVAMMSTANGI INTERNATIONAL PUPPETRY FESTIVAL

HVAMMSTANGI INTERNATIONAL PUPPETRY FESTIVAL

Hvammstangi International Puppet Festival er ný brúðulistahátíð á Hvammstanga, Norðurlandi vestra, þar sem brúðuleiksýningar og -kvikmyndir verða í hávegum hafðar. Brúðulistahátíðin HIP verður haldin 9. - 11. október, á hátíðinni verður boðið upp á 12 sýningar með listamönnum af 9 þjóðernum, úrvali …
readMoreNews
Tveggja kinda reglan verður einnar kindar regla

Tveggja kinda reglan verður einnar kindar regla

Gefnar hafa verið út nýjar leiðbeiningar vegna gangna og rétta í COVID-19 ástandi. Er breytingin gerð í kjölfar þess að nándarmörk manna á millum voru stytt úr 2 metrum í 1 meter. Í réttum má túlka þessi nándarmörk þannig að í stað tveggja kinda reglu sem var í gildi er komin einnar kindar regl…
readMoreNews
Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsfólks Íþróttamiðstöðvar föstudaginn 11. september nk. verður lokað í sundlaug frá klukkan 8:00-12:00. Opið verður í potta og líkamsrækt. Íþrótta- og tómstundafulltrúi.
readMoreNews
Viðhald girðinga meðfram vegum - tilkynna.

Viðhald girðinga meðfram vegum - tilkynna.

Landeigendur eru minntir á að tilkynna til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400 eða á netfangið skrifstofa@hunathing.is þegar viðhaldi girðinga með stofn- og tengivegum er lokið eða fyrir 1. október nk. sbr. reglugerðum nr. 930/2012 og breytingareglugerð 825/2017.   Eftir 1. október nk…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

330. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 10. september 2020 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews