Tilkynningar og fréttir

Staðarskáli á sjónvarpsstöðinni N4

Staðarskáli á sjónvarpsstöðinni N4

Staðarskáli var í forgrunni í sjónvarpsþættinum Mín leið á N4 á dögunum. Þar var rætt við stöðvarstjóra og viðskiptavini og einnig bregður fyrir kvenfélagskonum með jólamarkað. Sögu skálans er einnig gerð skil. Við hvetjum fólk til að kíkja á þáttinn um þennan mikilvæga vinnustað í sveitarfélaginu s…
readMoreNews
Rafmagnstruflanir - Uppfært

Rafmagnstruflanir - Uppfært

Frá því í nótt hafa verið rafmagnstruflanir í Húnaþingi vestra. Laugarbakkalína leysir út sem gerir það að verkum að rafmagnslaust verður í Miðfirði, á Hvammstanga, Laugarbakka, Vatnsnesi að vestanverðu, í Fitjárdal og hluta af Víðidal. Þegar þetta er skrifað hefur samkvæmt upplýsingum frá RARIK ekk…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra er í styttra lagi þessa vikuna og inniheldur kæra jólakveðju til íbúa Húnaþings vestra. Gleðileg jól.
readMoreNews
Skipulagslýsing- Hvítserkur

Skipulagslýsing- Hvítserkur

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 8. desember 2022 að auglýsa skipulagslýsingu fyrir deiliskipulag í kring um Hvítserk skv. skipulagslögum nr. 123/2010.   Skipulagslýsing sem um ræðir er 3.6 ha. að stærð og er staðsett í vestanverðum botni Húnafjarðar, í Húnaþingi vestra.…
readMoreNews
Jólakveðja

Jólakveðja

Til íbúa Húnaþings vestra
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

362. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra (aukafundur) verður haldinn fimmtudaginn 22. desember kl. 15 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá: Álagning útsvars - breyting vegna samkomulags um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk. Samningur um rekstur Umdæmisráðs landsbyggða. Samningu…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Það kennir ýmissa grasa í dagbók sveitarstjóra líkt og endranær. Meðal þess sem við sögu kemur er samningur við Samtökin '78, húsnæðisáætlun, jólgjafir, leynivinir, Félag eldri borgara, Pílufélagið, flugeldasýning og áramótabrenna, og margt fleira.  Dagbókarfærslan er hér. 
readMoreNews
Unnur Valborg sveitarstjóri og Patrekur Óli formaður stjórnar Pílufélags Hvammstanga greinilega sátt…

Pílufélagið í Félagsheimilið

Pílufélag Hvammstanga og Húnaþing vestra hafa gert samning til reynslu í 6 mánuði um afnot félagsins af sal á neðri hæð Félagsheimilisins Hvammstanga. Félagið var stofnað á síðasta ári og hefur staðið fyrir öflugu starfi síðan. Félagið hefur komið sér upp góðum búnaði til iðkunar íþróttarinnar. Fast…
readMoreNews

Ertu að leita að fjármagni í nýsköpunarverkefni?

Norðanátt auglýsir eftir nýsköpunarverkefnum í leit að fjármögnun.
readMoreNews
Opnunartími Ráðhúss yfir hátíðarnar

Opnunartími Ráðhúss yfir hátíðarnar

Opnunartími Ráðhúss yfir hátíðarnar verður sem hér segir:  Föstudagur 23. desember - LOKAÐMánudagur 26. desember - LOKAÐÞriðjudagur 27. desember - Opið 09:00-16:00Miðvikudagur 28. desember - Opið 09:00-16:00Fimmtudagur 29. desember - Opið 09:00-16:00Föstudagur 30. desember - Opið 09:00-12:00Mánudag…
readMoreNews