Fjallskilaboð Þrerárhrepps 2025
FJALLSKILABOÐ
fyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2025
Laugardaginn 13. september 2025 skulu fara fram göngur og önnur fjallskil í Þverárhreppi hinum forna, svo sem hér segir:
TUNGAN:
Smalað í vikunni fyrir réttir.
Leiti 4 menn: 1 frá Elmari Tjörn, 1 frá Baldri Saurbæ, 1 frá Viðari Neðri…