Tilkynningar og fréttir

SNJÓMOKSTUR

SNJÓMOKSTUR

Enn er verið að moka götur eftir snjóinn sem hefur kyngt niður síðustu daga.
readMoreNews
Íbúafundur á Borðeyri

Íbúafundur á Borðeyri

Á dögunum skilaði starfshópur um eignir, jarðir og lendur í eigu Húnaþings vestra af sér tillögum. Meðal annars lagði hópurinn til að skólahúsnæðið á Borðeyri yrði boðið til sölu eða leigu með eflingu búsetu og atvinnu á svæðinu í huga. Til að ræða þessa tillögu er boðað til íbúafundar á Borðeyri þa…
readMoreNews
Starf á skrifstofu Húnaþings vestra er laust til umsóknar

Starf á skrifstofu Húnaþings vestra er laust til umsóknar

Húnaþing vestra auglýsir laust starf á fjármála- og stjórnsýslusviði. Um er að ræða 100% stöðu og eru launakjör samkvæmt kjarasamningi stéttarfélags viðkomandi og Sambands íslenskra sveitarfélaga (aðalbókari I). Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: Umsjón með bó…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra og jólakveðja

Dagbók sveitarstjóra og jólakveðja

Sveitarstjóri játar á sig syndir og messufall í dagbókarskrifum í desember. Hér er þó stutt yfirlit yfir það allra helsta í desember, sem var þó óhefðbundinn mánuður vegna ferðlaga.  Dagbókarfærslunar er að finna hér.
readMoreNews
Jólakveðja

Jólakveðja

readMoreNews
Frá Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Frá Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Opið er fyrir innritun í Tónlistarskóla Húnaþings vestra til 3. janúar 2024. Getum bætt við nokkrum nýjum nemendum. Senda skal umsókn eða fyrirspurnir til skólastjóra á netfangið: palinaf@skoli.hunathing.is
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

376. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra fer fram fimmtudaginn 21. desember 2023 kl. 15 í fundarsal Ráðhússins. DagskráAlmenn mál1. 2312028 - Breyting á útsvarsprósentu vegna fjármögnunar málefna fatlaðs fólksFundargerð2. 2312002F - Byggðarráð - 1200
readMoreNews
Opnunartími íþróttamiðstöðvar yfir hátíðarnar

Opnunartími íþróttamiðstöðvar yfir hátíðarnar

Opnunartími íþróttamiðstöðvar yfir jól og áramót verður sem hér segir  Þorláksmessa . . . . . . . . . . . . .opið kl 10:00 – 16:00 Aðfangadagur jóla . . . . . . . .opið kl 7:00 - 11:00 frítt í sund Jóladagur . . . . . . . . . . . . . . . . lokað Annar í jólum . . . . . . . . . . . . . lokað …
readMoreNews
Frá Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Frá Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Kæru nemendur, foreldrar/ forráðamenn og aðrir velunnarar Tónlistarskóla Húnaþings vestra. Jólatónleikar skólans eru þrennir að þessu sinni: 11., 12. og 13. des. og hefjast allir kl. 16:30 í matsal Grunn - og Tónlistarskólans. Í grófum dráttum skiptast tónleikarnir svona: Allir nemendur Ólafs, s…
readMoreNews
Gjöf til Velferðarsjóðs

Gjöf til Velferðarsjóðs

Ólöf Ólafsdóttir á Tannstaðabakka færði sjóðnum að gjöf kr. 650.000.
readMoreNews