Fjallskilaseðill í Bæjarhreppi 2023 haustið 2023
Laugardaginn 16. september ber að leita fyrstu leit í Bæjarhreppi.
Réttað verður sama dag að Hvalsá. Réttarstjóri er Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir og er einnig í annari leit. Ákveðið hefur verið að leita Kvíslarland 1. leit, föstudaginn 15. september.
Önnur leit fer fram laugardaginn 30. september. …