Ertu með viðburð á aðventunni?
Líkt og fyrri ár hyggst sveitarfélagið taka saman yfirlit yfir viðburði í sveitarfélaginu á aðventunni svo enginn missi af skemmtilegum uppákomum. Við hvetjum þau sem standa fyrir uppákomum á aðventunni að senda okkur upplýsingar með því að fylla út formið hér. Einnig hvetjum við verslanir og þjónu…
18.11.2024
Frétt