Slökkviliðsmaður sækir námskeið hjá HOLMATRO
Slökkviliðsmaður sækir námskeið hjá HOLMATRO
Á dögunum sótti Kristófer Dagur Sigurjónsson, slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum Húnaþings vestra, námskeið í björgunartækni hjá fyrirtækinu Holmatro í Hollandi ásamt átta öðrum íslenskum slökkviliðsmönnum.Hópurinn hélt til úthverfis Amsterdam þar sem verk…
23.10.2025
Frétt