Tilkynningar og fréttir

Rafrænar undirritanir

Rafrænar undirritanir

Húnaþing vestra hefur tekið upp rafrænar undirritanir með Signet undirritunarkerfinu. Signet uppfyllir kröfur reglugerðar EU (eIDAS) um rafrænar undirskriftir, GDPR og ISO27001. Rafrænar undirritanir eru til mikilla hægðarauka. Þær spara tíma og eru umhverfisvænar þar sem ekki þarf að keyra á milli…
readMoreNews
Til umsagnar - Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi

Til umsagnar - Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi

Umsagnarfrestur til 31. mars nk.
readMoreNews
Tilkynning til notenda vatnsveitu Hvammstanga

Tilkynning til notenda vatnsveitu Hvammstanga

Frá því að upp kom grunur um mengun af völdum yfirborðsvatns í síðustu viku, hefur sýnataka leitt í ljós að önnur tveggja linda sem hafa verið í notkun er menguð. Sú lind hefur nú verið tekin úr notkun. Þrátt fyrir það eru íbúar beðnir um að halda áfram að sjóða allt neysluvatn þar til upplýst verð…
readMoreNews
Afsláttur af gatnagerðagjöldum

Afsláttur af gatnagerðagjöldum

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á 364. fundi sínum þann 9. febrúar 2023 framlengingu heimildar til niðurfellingar gatnagerðagjalda 7 íbúðarhúsalóða á Hvammstanga og Laugarbakka. Heimildin gildir til 31. desember 2023.   Niðurfellingin er í samræmi við 6. gr. laga nr. 153/2006 og 6. gr. samþ…
readMoreNews
Myndin var tekin þegar kvenfélagið Björk afhenti sveitarfélaginu bekk að gjöf á degi kvenfélagskonun…

Opið samráð um staðsetningu bekkja á Hvammstanga og Laugarbakka

Á 6. fundi öldungaráðs sem haldinn var þann 4. október 2022 var Sigurði Þór Ágústssyni sviðsstjóra, Kristbjörgu Gunnarsdóttur og Jónu Halldóru Tryggvadóttur falið að vinna tillögu að setbekkjum á gönguleiðum í Húnaþingi vestra. Hópurinn hefur skilað af sér tillögum fyrir Hvammstanga og Laugarbakka. …
readMoreNews
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Sveitarfélagið Húnaþing vestra óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf sviðsstjóra fjölskyldusviðs. Sviðsstjóri er yfirmaður fjölskyldusviðs og ber stjórnunarlega ábyrgð á málaflokkum sviðsins, þ.e. félagsþjónustu, fræðslumálum ásamt íþrótta- og tómstundamálum. Um er að ræða 100% star…
readMoreNews
Tilkynning til notenda vatnsveitu Hvammstanga

Tilkynning til notenda vatnsveitu Hvammstanga

Vegna gruns um mengun af völdum yfirborðsvatns er notendum ráðlagt að sjóða allt neysluvatn þar til að niðurstöður mælinga sýna annað. Eru íbúar hvattir til að fylgjast með tilkynningum á heimasíðu Húnaþings vestra. Veitustjóri
readMoreNews
Uppfærð stundatafla íþróttamiðstöðvar

Uppfærð stundatafla íþróttamiðstöðvar

Komin er uppfærð stundatafla fyrir íþróttahúsið á vorönn'2023  Einnig er hægt að sjá nýja töflu hér Íþrótta og tómstundafulltrúi.
readMoreNews
Mynd frá hátíðarhöldunum fyrr á árum.

Hátíðarhöld á sumardaginn fyrsta

Félag eldri borgara sér um hátíðina í ár og tekur jafnframt að sér að sauma nýja búninga.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

364. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 9. febrúar 2023 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá: ByggðarráðFundargerðir 1164., 1165. og 1166. fundar byggðarráðs frá 23. og 30. janúar sl. og 6. febrúar sl. Skipulags- og umhverfisráðFundargerð 353. fundar skipul…
readMoreNews