Nýjasta dagbókarfærsla sveitarstjóra er komin á vefinn. Vatns vandræði, ráðherra og þingmenn koma m.a. við sögu sem og hún Bína vinkona okkar allra :)
Dagbókarfærsluna er að finna hér.
Landstólpinn er samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar sem veitt er árlega á ársfundi stofnunarinnar. Um er að ræða hvatningarverðlaun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa eða verkefna sem vakið hafa athygli á byggðamálum, styrkt samfélög í landsbyggðunum eða stuðlað að framgangi málefna landsbyggðanna…
Húnaþing vestra auglýsir eftir aðila, félagasamtökum eða einstaklingum sem eru reiðubúnir að taka að sér umsjón, undirbúning og framkvæmd hátíðarhalda á Hvammstanga, þjóðhátíðardaginn 17. júní 2023
Áhugasamir skili umsóknum til Tönju Ennigarð íþrótta- og tómstundafulltrúa tanja@hunathing.is eða á s…
Niðurstöður rannsókna á neysluvatni á Hvammstanga hafa leitt í ljós að ekki er lengur um of hátt gerlainnihald að ræða. Ekki er því þörf á að sjóða neysluvatn.
Við þökkum íbúum sýnda biðlund á meðan á þessu ástandi stóð.
Því miður liggur niðurstaða sýnatöku úr neysluvatnskerfi ekki fyrir og því ekki hægt að segja til um hvort hætta á mengun af völdum yfirborðsvatns sé liðin hjá. Íbúar eru því beðnir um að sjóða vatn þar til upplýst verður um annað. Vonir standa til að niðurstöður liggi fyrir á mánudag.
Við biðjumst…
15 milljóna króna styrkur til innviðauppbyggingar á Laugarbakka
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur úthlutað styrkjum til 12 verkefna á landsbyggðinni úr verkefnapotti byggðaáætlunar sem gengur undir heitinu Sértæk verkefni sóknaráætlunarsvæða. Alls var 130 milljónum úthlutað.
Húnaþing vestra sendi inn umsókn sem bar yfirskriftina Styrking innviða …