Tilkynningar og fréttir

Álagning fasteignagjalda 2021

Álagningu fasteignagjalda í Húnaþingi vestra árið 2021 er nú lokið. Vakin er athygli á að álagningarseðlar eru aðgengilegir á netsíðunni www.island.is undir „mínar síður“. Gjaldskrá fasteignagjalda 2021 er birt á heimasíðu sveitarfélagsins hunathing.is undir stjórnsýsla/gjaldskrár.
readMoreNews
Sumarvinna 2021– Flokkstjórar vinnuskóla og verkamaður í áhaldahús

Sumarvinna 2021– Flokkstjórar vinnuskóla og verkamaður í áhaldahús

Vinnuskólinn er bæði vinna og skóli, félagslega skapandi vinnustaður og með kennslu í almennri vinnuskólavinnu. Vinnuskólinn starfar við öll almenn verkefni sem lúta að umhirðu og snyrtingu opinna svæða og stofnanalóða sveitarfélagsins. Flokkstjórar við Vinnuskólann. Í starfinu felst umsjón með vin…
readMoreNews
Vatnsveitan á Hvammstanga

Vatnsveitan á Hvammstanga

Vegna viðgerða verður kaldavatnslaust eftir kl 10 mánudaginn 22 febrúar á eftirfarandi stöðum: - Höfðabraut frá Lækjargötu til Veigastíg - Lækjargata frá Hvammstangabraut til Strandgötu - Brekkugata frá Hvammstangabraut til Strandgötu. - Hafnarbraut   Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum se…
readMoreNews
Húnaklúbburinn verður með opið hús laugardaginn 20. feb frá kl 13:00-14:00 í Órion!

Húnaklúbburinn verður með opið hús laugardaginn 20. feb frá kl 13:00-14:00 í Órion!

Komdu og fáðu að vita meira um Húnaklúbbinn. Viðburðurinn er fyrir fullorðna sem hafa áhuga á leiðtogahæfni ungmenna, foreldra og unglinga 11 ára og eldri.   Það sem við gerum?   • Ungmennaskipti • Leiðtogaþjálfun ungmenna með SALTO • Ungmennaverkefni • Útivist • Garðverkefnið • Umhve…
readMoreNews

Forstöðumaður safna í Húnaþingi vestra - afleysing

Vegna fæðingarorlofs er laust til umsóknar tímabundið starf forstöðumanns safna í Húnaþingi vestra.
readMoreNews
Hundaeigendur athugið

Hundaeigendur athugið

Að gefnu tilefni viljum við benda á að lausaganga hunda í þéttbýli er bönnuð. Borið hefur á lausagöngu hunda og því að hundaeigendur hirði ekki upp eftir hunda sína þegar þeir gera stykki sín á opnum svæðum sveitarfélagsins, einkalóðum,  útivistarsvæðum og gönguleiðum sem þar eru. Hundaskítur getu…
readMoreNews
Vatnsveitan á Hvammstanga

Vatnsveitan á Hvammstanga

Á næstu dögum má búast við kaldavatns truflunum á Hvammstanga vegna prófunar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitustjóri
readMoreNews
Húnaþing vestra býður frítt í sund miðvikudaginn 17. febrúar

Húnaþing vestra býður frítt í sund miðvikudaginn 17. febrúar

Aukaskammtur G-vítamíns miðvikudaginn 17. febrúar: Frítt í sund um allt land!
readMoreNews
Nýjung í félagsmiðstöðinni Órion

Nýjung í félagsmiðstöðinni Órion

Fjölskyldusvið ætlar að bjóða upp á vikulegar samverur fyrir fullorðna einstaklinga á þriðjudögum kl. 13-15 í félagsmiðstöðinni Órion. Byrjað verður að hafa opið í dag, þriðjudaginn 16. febrúar, í húsnæði á Höfðabraut 6, inngangur lengst til suðurs. Í dag er opið hús en síðan mun koma nánari dagsk…
readMoreNews
Rafmagnsleysi í Fitjárdal 15.02.2021

Rafmagnsleysi í Fitjárdal 15.02.2021

Rafmagnslaust er í Fitjárdal vegna slit á línu við þverun á þjóðveginum. Vegna bilunar er þjóðveginum lokað og umferð stjórnað af lögreglunni um hjáleið. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
readMoreNews