Tilkynningar og fréttir

Málstefna Húnaþings vestra samþykkt

Málstefna Húnaþings vestra samþykkt

Byggðarráð samþykkti á 1203. fundi sínum þann 22. janúar 2024 að vísa drögum að Málstefnu Húnaþings vestra fyrir árin 2024-2028 til umsagnar á heimasíðu sveitarfélagsins. Var það gert með umsagnarfrest til 6. ferúar 2024. Engar atugasemdir bárust. Sveitarstjórn samþykkti stefnuna á 379. fundi sínum …
readMoreNews
Frá undirritun samkomulagsins í Hörpu 14. mars 2024. Frá vinstri, Magnús Magnússon formaður byggðarr…

Húnaþing vestra undirritar samkomulag um aukna uppbyggingu íbúðarhúsnæðis

Húnaþing vestra er þriðja sveitarfélagið sem skilgreinir framlag sitt til aukins framboðs íbúðarhúsnæðis innan rammasamnings milli ríkis og sveitarfélaga
readMoreNews
Rafmagnsleysi Laugabakka 14.03.2024

Rafmagnsleysi Laugabakka 14.03.2024

Rafmagnslaust verður á Laugabakka 14.03.2024 frá kl 14:00 til kl 15:00 Vegna vinnu við dreifikerfi RARIK. Nánari upplýsingar veitir Stjórnstöð RARIK í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
readMoreNews
Stöðuleyfi

Stöðuleyfi

Nýjar reglur um útgáfu stöðuleyfa sem samþykktar voru þann 12. mars 2024.
readMoreNews
Vinnustofa 20. mars á Blönduósi - öruggara Norðurland

Vinnustofa 20. mars á Blönduósi - öruggara Norðurland

Viltu taka þátt í að móta Öruggra Norðurland vestra með öllum helstu hagsmunaaðilum á svæðinu?
readMoreNews
Riishús á Borðeyri

Sveitarstjórn leggur sitt af mörkum til að tryggja stöðugleika

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir og breytingar á gjaldskrám sem varða barnafjölskyldur sérstaklega
readMoreNews
Óskað eftir: Stuðningi í vinnuskóla sumarið 2024

Óskað eftir: Stuðningi í vinnuskóla sumarið 2024

Húnaþing vestra leitar sérstaklega eftir öflugum starfsmanni til að starfa í sértæku stuðningsúrræði samhliða vinnuskóla ungmenna sumarið 2024. Vinnuskólinn er bæði vinna og skóli, félagslega skapandi vinnustaður þar sem fram fer kennsla í almennri vinnuskólavinnu. Vinnuskólinn starfar við öll alme…
readMoreNews
Óskað eftir: Flokksstjórum vinnuskólans fyrir sumarið 2024

Óskað eftir: Flokksstjórum vinnuskólans fyrir sumarið 2024

Húnaþing vestra leitar að öflugum leiðtogum í vinnuskóla ungmenna sumarið 2024. Vinnuskólinn er bæði vinna og skóli, félagslega skapandi vinnustaður þar sem fram fer kennsla í almennri vinnuskólavinnu. Vinnuskólinn starfar við öll almenn verkefni sem lúta að hirðingu opinna svæða og stofnanalóða sv…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

379. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra fer fram þriðjudaginn 12. mars nk. kl. 15:00 í Riishúsi Borðeyri.  Dagskrá 1. 2402001F - Byggðarráð - fundargerð 1205. fundar. 2. 2402003F - Byggðarráð - fundargerð 1206. fundar. 3. 2402005F - Byggðarráðs - fundargerð 1207. fundar. 4. 240302F - Skipu…
readMoreNews
Óskað eftir tilboðum í jörðina Engjabrekku

Óskað eftir tilboðum í jörðina Engjabrekku

Húnaþing vestra óskar eftir tilboðum í jörðina Engjabrekku á Vatnsnesi (fastanúmer 213-4708). Um er að ræða eyðijörð í Þorgrímsstaðadal. Jörðin er um 1400 hektarar. Á henni eru engin mannvirki en má sjá móta fyrir húsatóftum. Ekkert ræktað land tilheyrir jörðinni og hefur hún helst verið notuð sem a…
readMoreNews