Tilkynningar og fréttir

Mynd: Ragnar Th. Sigurðsson

FRAMKVÆMDASJÓÐUR FERÐAMANNASTAÐA AUGLÝSIR EFTIR STYRKUMSÓKNUM.

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2021. Opnað verður fyrir umsóknir 8. september og er umsóknarfrestur til kl. 12 á hádegi 6. október. Framkvæmdasjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.
readMoreNews
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matvælasjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matvælasjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknirHlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Áhersla er á nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni íslenskrar matvælaframleiðslu um land allt. Sjóðnum er einnig heimilt að sty…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

330. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 10. september kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.  Dagskrá fundarins er birt á heimasíðu Húnaþings vestra a.m.k. tveim dögum fyrir fund. Hvammstangi 7. september 2020.Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.
readMoreNews
Leikskólakennarar - leiðbeinendur

Leikskólakennarar - leiðbeinendur

Börnum fjölgar í Húnaþingi vestra sem er ánægjuefni og því eru lausar stöður í Ásgarði Leikskólakennarar - leiðbeinendur
readMoreNews
Göngur og réttir í Húnaþingi vestra 2020

Göngur og réttir í Húnaþingi vestra 2020

Í ár verður gestum ekki heimilt að koma í réttir eins og verið hefur. Gefnar hafa verið út leiðbeiningar vegna gangna og rétta vegna COVID-19. Leiðbeiningarnar voru unnar í samstarfi almannavarna, sóttvarnalæknis, Landssamtaka sauðfjárbænda, Bændasamtaka Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
readMoreNews
Tímatafla fyrir Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra haust 2020

Tímatafla fyrir Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra haust 2020

Ný tímatafla fyrir íþróttamiðstöð Húnaþings vestra haustönn 2020.Sjá tímatöflu hérÍþrótta-og tómstundafulltrúi.
readMoreNews

Frá Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga

Senn fer að liða að sumarlokum og veturinn að ganga í garð.
readMoreNews
Ert þú að framleiða góðgæti?

Ert þú að framleiða góðgæti?

Húnaþing vestra leitar eftir hugmyndum að jólagjöfum fyrir starfsfólk sveitarfélagsins fyrir næstu jól. Leitað er eftir bragðgóðri gæðavöru framleiddri í heimabyggð.
readMoreNews
Styrkumsóknir fyrir árið 2021

Styrkumsóknir fyrir árið 2021

Sveitarstjórn Húnaþings vestra vinnur nú að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2021. Félagasamtökum og einstaklingum í Húnaþingi vestra er hyggjast sækja um styrki frá sveitarfélaginu til einstakra verkefna á næsta ári er bent á að fylla út þar til gert eyðublað og senda ásamt fylgigögnum til skrifstofu sveitarfélagsins að Hvammstangabraut 5 Hvammstanga eða á netfangið skrifstofa@hunathing.is eigi síðar en 11. september nk.
readMoreNews
Úthlutun Húnasjóðs 2020

Úthlutun Húnasjóðs 2020

Á fundi Byggðarráð Húnaþings vestra þann 10 ágúst sl. fór fram úthlutun námsstyrkja úr Húnasjóði árið 2020. Alls bárust 7 umsóknir og uppfylltu 5 þeirra skilyrði til úthlutunar.
readMoreNews