Styrkur til greiðslu fasteignaskatts árið 2022 til félaga og félagasamtaka
Forráðamenn félaga og félagasamtaka er bent á að nú eru allra síðustu forvöð á að sækja um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka vegna ársins 2022.
09.12.2022
Frétt