Tilkynningar og fréttir

Starf þroskaþjálfa laust til umsóknar

Starf þroskaþjálfa laust til umsóknar

Umsóknarfrestur er til og með 27. júní 2025
readMoreNews
Námskeið í 3D prentun - síðasti séns að skrá sig!

Námskeið í 3D prentun - síðasti séns að skrá sig!

Nú fer að nálgast námskeið í þrívíddarprentun og við viljum minna á að þeir sem eiga eftir að skrá sig og langar að vera með geri það sem fyrst. Sjá tengil hér fyrir neðan. Námskeið í þrívíddarprentun | Húnaþing vestra
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur 12. júní 2025

Sveitarstjórnarfundur 12. júní 2025

392. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn í Ráðhúsinu fimmtudaginn 12. júní kl. 15.   Dagskrá: 1. 2505001F - Byggðarráð - 12441.1 2504055 - Umhirðusamningur vegna knattspyrnuvallar í Kirkjuhvammi 2025-20261.2 2505009 - Meðmæli vegna jarðarkaupa1.3 2410027 - Lífsgæðakjarni1.4 250…
readMoreNews
Opnunartími íþróttamiðstöðvar á Hvítasunnu og 17. júní

Opnunartími íþróttamiðstöðvar á Hvítasunnu og 17. júní

Opnunartími Íþróttamiðstöðvarinnar yfir Hvítasunnuna og á Þjóðhátíðardaginn verður sem hér segir: Laugardaginn fyrir Hvítasunnu..... 10:00-18:00 Hvítasunnudagur..... 10:00-18:00 Annar í hvítasunnu..... 10:00-18:00 Lýðveldisdagurinn 17. júní..... 10:00-18:00
readMoreNews
Lokun bókasafns í júní

Lokun bókasafns í júní

Tilkynning frá bókasafninu:  Bóka- og skjalasafnið verður lokað dagana 24. – 26.júní 2025
readMoreNews
Snældan - aðgengilegar upplýsingar

Snældan - aðgengilegar upplýsingar

Snældan – Öll heimaþjónusta undir einu þaki Snældan heimaþjónusta er ný samþætt þjónusta fyrir eldri borgara í Húnaþingi vestra, staðsett í eldri hluta Sjúkrahússins á Hvammstanga. Þjónustan sameinar heimastuðning, heimahjúkrun, dagdvöl og matarþjónustu – allt á einum stað – með það að markmiði að …
readMoreNews
Hreinsun rotþróa

Hreinsun rotþróa

Hreinsun rotþróa Árleg hreinsun rotþróa fer fram frá 26.05.-30.05.2025. Svæði III Hrútafjörður, Heggstaðanes og Miðfjörður.
readMoreNews
Keppendur búa sig undir að hanga - Íslandsmet var slegið í þeirri grein í keppninni og er nú 25:01.

Gott gengi í Skólahreysti

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra stóð sig með miklum sóma í úrslitum Skólahreysti sem fram fóru laugardaginn 24. maí í Mosfellsbæ. Eftir harða baráttu og bætingu í nær öllum greinum var niðurstaðan 5. sæti.  Keppendur í ár voru: Hafþór Ingi Sigurðsson, upphífingar og dýfur.  Jóhanna Guðrún Jóhanns…
readMoreNews
Grunnskóli Húnaþings vestra í úrslitum Skólahreysti laugardaginn 24. maí, kl. 19:45 í beinni útsendi…

Grunnskóli Húnaþings vestra í úrslitum Skólahreysti laugardaginn 24. maí, kl. 19:45 í beinni útsendingu.

Á dögunum gerði lið Húnaþings vestra í Skólahreysti sér lítið fyrir og vann sinn riðil, eftir sigur í þremur keppnisgreinum af fimm. Við eigum því fulltrúa í úrslitakeppninni, sem fer fram í beinni útsendingu á RÚV laugardaginn 24. maí kl. 19:45.
readMoreNews
Heitavatnslaust þriðjudaginn 27. maí

Heitavatnslaust þriðjudaginn 27. maí

Þriðjudaginn 27. maí verður heitavatnslaust kl 10 fram eftir degi á Húnabraut og Strandgötu milli Klapparstígs og Lækjargötu.
readMoreNews