Opnunartími íþróttamiðstöðvar á Hvítasunnu og 17. júní
Opnunartími Íþróttamiðstöðvarinnar yfir Hvítasunnuna og á Þjóðhátíðardaginn verður sem hér segir:
Laugardaginn fyrir Hvítasunnu..... 10:00-18:00
Hvítasunnudagur..... 10:00-18:00
Annar í hvítasunnu..... 10:00-18:00
Lýðveldisdagurinn 17. júní..... 10:00-18:00
03.06.2025
Frétt