Tilkynningar og fréttir

Vortónleikar Tónlistarskólans

Vortónleikar Tónlistarskólans

Vortónleikar Tónlistarskóla Húnaþing vestra verða þrennir að þessu sinni.
readMoreNews
Selir við Sigríðastaðarós. Mynd: Róbert Daníel Jónsson.

Sveitarstjórnarfundur

391. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn í Ráðhúsinu fimmtudaginn 8. maí kl. 15. Dagskrá: 2504005F - Byggðarráð - fundargerð 1243. fundar. 2504010 - Ársreikningur Húnaþings vestra 2024 - síðari umræða. 2412057 - Könnunarviðræður milli Dalabyggðar og Húnaþings vestra. 231101…
readMoreNews
Götusópun

Götusópun

Götusópun mun fara fram í sveitarfélaginu í næstu viku, byrjað verður mánudaginn 5. maí. Sópað verður, í þessari röð, á Hvammstanga, á Laugarbakka, við Reykjatanga og á Borðeyri. Íbúar eru beðnir að leggja bílum sínum ekki úti á götu þegar verið er að sópa til að tryggja að verkið takist sem best. Eins eru forsvarsmenn fyrirtækja sem vilja nýta sópinn á sínum bílastæðum beðin um að láta vita í síma 897-3087, Hreinsitækni.
readMoreNews
Skráning í vinnuskóla sumarið 2025 - framlengdur umsóknarfrestur til 18. maí

Skráning í vinnuskóla sumarið 2025 - framlengdur umsóknarfrestur til 18. maí

Vinnuskóli Húnaþings vestra 2025 stendur til boða fyrir 13-17 ára ungmenni sem lögheimili hafa í Húnaþingi vestra eða eiga foreldri með lögheimili í sveitarfélaginu. HÉR Vinnutími er frá klukkan 8:30-12:00 árdegis og 13:00-16:00 síðdegis, frá mánudegi til fimmtudags, á föstudögum lýkur vinnu kl. 12:00.
readMoreNews
Sigur í riðlakeppni Skólahreysti

Sigur í riðlakeppni Skólahreysti

Lið Grunnskóla Húnaþings fór með sigur úr býtum í riðlakeppni Skólahreysti sem fram fór 30. apríl. Sigruðu þau í þremur keppnisgreinum af fimm. Hafþór Ingi sigraði í upphífingum, Jóhanna Guðrún í hreystigreip og Inga Lena og Daníel í hraðaþraut. Sigurinn færir þeim sæti í úrslitum keppninar sem fram…
readMoreNews
Skólahreysti í beinni útsendingu á RÚV

Skólahreysti í beinni útsendingu á RÚV

Fyrstu tveir riðlar í Skólahreysti 2025 verða í dag á Akureyri og fara þeir fram í Íþróttahöllinni kl 17.00 og kl 20.00 í beinni útsendingu á RÚV - stillið inn og eigið skemmtilega stund með frábærum unglingum.
readMoreNews
Sesselja Kristín Eggertsdóttir og Henrike Wappler hafa leitt verkefnið Gott að eldast í Húnaþingi ve…

Snældan heimaþjónusta

Formleg opnun samþættrar heimaþjónustu Húnaþings vestra og Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (HVE) fór fram á síðasta vetrardag. Um er að ræða sameiginlega aðstöðu fyrir starfsfólk heimahjúkrunar, heimastuðnings og dagþjónustu en vinna við samþættinguna hefur farið fram undir merkjum verkefnisins Got…
readMoreNews
Frá hátíðarhöldunum 2023.

Hátíðarhöld á sumardaginn fyrsta

Sumardagurinn fyrsti verður haldinn hátíðlegur á hefðbundinn hátt þann 24. apríl nk. Hátíðin hefst með skrúðgöngu frá Félagsheimilinu Hvammstanga klukkan 13:00. Farinn verður hefðbundinn hringur með viðkomu á Sjúkrahúsinu. Að lokinni skrúðgöngu verður boðið til hátíðar í Félagsheimilinu. Þar afhendi…
readMoreNews
Fiðringur á Norðurlandi

Fiðringur á Norðurlandi

Fiðringur á Norðurlandi fer fram í Hofi í fjórða sinn þann 7. maí nk. Í ár munu tíu skólar af Norðurlandi mætast í Hofi. Nú tekur Grunnskóli Húnaþings vestra þátt í fyrsta sinn og vonandi taka fleiri skólar frá Norðurlandi vestra þátt á næsta ári því markmiðið er að sinna öllu Norðurlandi frá Borðe…
readMoreNews
Ærslabelgurinn kominn í gang

Ærslabelgurinn kominn í gang

Lofti var blásið í ærslabelginn rétt fyrir páska svo krakkar í sveitarfélaginu gætu hoppað í góða veðrinu yfir páskana. Belgurinn verður eins og áður uppblásinn frá kl. 10:00 til kl. 20:00 alla daga. Allir eru á eigin ábyrgð á hoppubelgnum - börn og ungmenni eru á ábyrgð forráðamanna. Munum umgen…
readMoreNews