Tilkynningar og fréttir

Bókaskiptimarkaður

Bókaskiptimarkaður

Þann 26. mars verður bókadagur í grunnskólanum þar sem nemendur munu vinna ýmis bókatengd verkefni. Partur af deginum verður bókaskiptimarkaður þar sem nemendur geta gefið bækur og eignast nýjar bækur í staðinn. Við leitum einnig til samfélagsins í þessum málum. Ef einhverjir liggja á bókum sem safn…
readMoreNews
Úthlutun úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra

Úthlutun úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra

Á 1237. fundi byggðarráðs sem haldinn var 10. febrúar sl. var úthlutað úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra. Alls bárust 6 umsóknir og sótt var um alls kr. 8.470.000. Til úthlunar voru kr. 2.500.000 sem er hækkun um 500 þúsund frá fyrra ári. Að loknu mati á umsóknum samþykkti byggðarráð a…
readMoreNews
Óskað eftir: Flokksstjórum og stuðningi í vinnuskóla fyrir sumarið 2025

Óskað eftir: Flokksstjórum og stuðningi í vinnuskóla fyrir sumarið 2025

Húnaþing vestra leitar að öflugum leiðtogum í vinnuskóla ungmenna sumarið 2025. Vinnuskólinn er bæði vinna og skóli, félagslega skapandi vinnustaður þar sem fram fer kennsla í almennri vinnuskólavinnu. Vinnuskólinn starfar við öll almenn verkefni sem lúta að hirðingu opinna svæða og stofnanalóða sv…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur 13. mars 2025

Sveitarstjórnarfundur 13. mars 2025

389. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 13. mars kl. 15 í fundasal Ráðhússins. Dagskrá Fundargerð 1. 2502003F - Byggðarráð - 1238   1.1 2502042 - Sviðsstjóri umhverfis-, veitu- og framkvæmdasviðs kemur til fundar   1.…
readMoreNews
Lokun á hitaveitu Gilsbakka á Laugarbakka

Lokun á hitaveitu Gilsbakka á Laugarbakka

Lokað verður fyrir hitaveitu á Gilsbakka á Laugarbakka mánudaginn 10. mars 2025 frá kl. 12:00 vegna tenginga. Reiknað er með að lokunin taki 30 mínútur.
readMoreNews
Mögulegar truflanir á símasambandi við Ráðhús

Mögulegar truflanir á símasambandi við Ráðhús

Föstudaginn 7. mars verða mögulegar truflanir á netsambandi í Ráðhúsi vegna vinnu við netkerfi. Þetta gæti haft í för með sér að símasambandslaust verður við Ráðhúsið þar sem símatenging er í gegnum netið. 
readMoreNews
Slökkviliðsmenn Húnaþings vestra þjálfaðir upp í vettvangsliða

Slökkviliðsmenn Húnaþings vestra þjálfaðir upp í vettvangsliða

Undanfarin mánuð hafa slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Húnaþings vestra setið bóklegt og verklegt námskeið í Vettvangshjálp, First Responder. Um liðna helgi fór fram verkleg kennsla sem lauk með verklegum og bóklegum prófum. Sjúkraflutningaskólinn hefur boðið upp á þessi námskeið síðustu árin þeim a…
readMoreNews
Námskeið á Hvammstanga - á vegum Farskólans

Námskeið á Hvammstanga - á vegum Farskólans

Á næstunni býður farskólinn upp á þrjú áhugaverð námskeið á Hvammstanga og hvetjum við íbúa til að nýta sér þetta góða tækifæri til að auka þekkingu sína og hæfni, og það í heimabyggð. 
readMoreNews
Ný barnabók úr Húnaþingi vestra í farvatninu

Ný barnabók úr Húnaþingi vestra í farvatninu

Á næstu dögum er að fara af stað afar spennandi verkefni í Húnaþingi vestra en rithöfundurinn Auður Þórhallsdóttir og nemendur og starfsfólk Grunnskóla Húnaþings vestra ætla að sameina krafta sína og mun Auður í samvinnu við nemendur semja barnabók um hinn ástkæra Bangsa. Skólinn mun í framtíðinni n…
readMoreNews

Frístundastyrkur 2025

Nú í febrúar samþykktu byggðarráð og sveitarstjórn Húnaþings vestra nýjar reglur um frístundastyrk sveitarfélagsins. Reglurnar byggja á eldri reglum um frístundakort en nú er sú breyting orðin á að ekki eru lengur gefin út kort heldur gefst íbúum kostur á að sækja um styrkinn í gegnum íbúagátt sveit…
readMoreNews