Tilkynningar og fréttir

Ný brunavarnaáætlun

Ný brunavarnaáætlun

Ný brunavarnaáætlun Brunavarna Húnaþings vestra (BHV) hefur verið samþykkt og undirrituð af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), sveitarstjóra Húnaþings vestra og slökkviliðsstjóra BVH. Brunavarnaáætlun er unnin af slökkviliðsstjóra og hefur það markið að tryggja að slökkvilið sé þannig mannað, ski…
readMoreNews
Styrkur til eflingar frumkvöðlastarfsemi í Húnaþingi vestra

Styrkur til eflingar frumkvöðlastarfsemi í Húnaþingi vestra

Þau ánægjulegu tíðindi bárust á dögunum að sveitarfélaginu var veittur styrkur úr Lóu-nýsköpunarsjóði fyrir landsbyggðina til verkefnisins Efling frumkvöðlastarfsemi í Húnaþingi vestra. Alls hljóðar styrkurinn upp á 2.1 milljón króna. Styrkurinn er veittur til forverkefnis sem gengur m.a. út á að k…
readMoreNews
Opnun vega á Víðidalstunguheiði

Opnun vega á Víðidalstunguheiði

Búið er að opna vegi á Víðidalstunguheiði fram að dauðsmannskvísl við Fellaskála. Athugið að vegir þar fyrir framan eru þó ENN LOKAÐIR vegna aurbleytu og munu opnanir þar verða auglýstar síðar.  Sveitarfélagið á og rekur fimm gangnamannaskála á Víðidalstunguheiði sem eru leigðir út til gistingar og …
readMoreNews
Samningar um styrki

Samningar um styrki

Á 1182. fundi byggðarráðs sem fram fór þann 26. júní sl. var úthlutað úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra í tíunda sinn. Tvö verkefni hlutu styrk:  Kaupfélag Vestur-Húnvetninga f.h. óstofnaðs félags í verkefnið Skógarplöntur, kr. 1.000.000Handbendi brúðuleikhús til verkefnisins Listaman…
readMoreNews
Styrkur til greiðslu fasteignaskatts árið 2023 til félaga og félagasamtaka

Styrkur til greiðslu fasteignaskatts árið 2023 til félaga og félagasamtaka

Forráðamönnum félaga og félagasamtaka í sveitarfélaginu er bent á að samkvæmt reglunum þarf að sækja um styrkinn á sérstökum eyðublöðum. Reglurnar er að finna HÉR eða undir reglugerðum og samþykktum á hunathing.is. Eyðublöðin er að finna HÉR eða undir eyðublöðum sem sömuleiðis er að finna á heimasíð…
readMoreNews
Umgengni á Gámastöðinni Hirðu

Umgengni á Gámastöðinni Hirðu

Húnaþing vestra vekur athygli á að allan úrgang sem skilinn er eftir á Hirðu er með öllu óheimilt að hirða til eigin nota. Aðilar sem fjarlægja úrgang með þessum hætti af gámavellinum verða eftirleiðis kærðir til lögreglu.   Húnaþing Vestra zwraca uwagę na fakt, że wszelkie odpady pozostawione w H…
readMoreNews
Frá Íþróttamiðstöðinni.

Frá Íþróttamiðstöðinni.

Athugið : Búið er að opna í sturturnar, en gufan er ennþá lokuð.
readMoreNews
Frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Umfangsmiklar framkvæmdir hafa nú staðið yfir við sundlaugina á Hvammstanga síðan í mars og stefnt var að því að framkvæmdum myndi ljúka í lok júní. Því miður hefur ekki tekist að ljúka framkvæmdum á þeim tíma sem upphaflega var reiknað með og verður því lokað áfram á sundlaugarsvæði. Áætluð opnun…
readMoreNews
Styrkir vegna aksturs barna í Húnaþingi vestra

Styrkir vegna aksturs barna í Húnaþingi vestra

Reglurnar, sem samþykktar voru af byggðarráði þann 29. júní árið 2020, er að finna HÉR. Nú er hægt að sækja um styrk vegna aksturs barna fyrir tímabilið janúar - júní árið 2023. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðublöðum. Eyðublöð vegna aksturs barna úr dreifbýli í leikskóla er að finna HÉR. Eyðu…
readMoreNews
Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði Leikskólakennarar/leiðbeinendur
readMoreNews