Vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu
Nú nálgast kosningar óðfluga og í ljósi þess og einnig þess að veðurspá fyrir kjördag er ekki frábær viljum við minna á að opið er fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfundar sem fer fram í Ráðhúsi sveitarfélagsins að Hvammstangabraut 5 á Hvammstanga.
Opnunartími Ráðhúss er mánudaga-fimmtudaga frá kl. 10…
26.11.2024
Frétt