Tilkynningar og fréttir

Umsjón hátíðarhalda á 17. júní

Umsjón hátíðarhalda á 17. júní

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðila, félagasamtökum eða einstaklingum sem er reiðubúinn að taka að sér umsjón með undirbúningi og framkvæmd hátíðarhalda á Hvammstanga á þjóðhátíðardaginn 17. júní 2025 Áhugasamir skili umsóknum þar um til Tönju Ennigarð íþrótta- og tómstundafulltrúa tanja@hun…
readMoreNews
Hér eru árin 1969 og 2024 borin saman á tímaflakki kortasjárinnar.

Viltu fara í tímaflakk?

Uppfærsla á kortasjá
readMoreNews
Mynd: Chaitawat/Pixabay

Lagning ljósleiðara á Laugarbakka

Míla í samstarfi við Húnaþing vestra leggur ljósleiðara á Laugarbakka sumarið 2025. Framkvæmdaáformin eru auglýst á heimasíðu Mílu. Framkvæmdin er styrkt með átaki stjórnvalda um að klára ljósleiðaravæðingu landsins fyrir árslok 2026. Húnaþing vestra var eitt þeirra sveitarfélaga sem fékk styrk til …
readMoreNews
Slökkvilið brunavarna Húnaþings vestra óskar eftir öflugu fólki óháð kyni til að sinna slökkvi- og b…

Slökkvilið brunavarna Húnaþings vestra óskar eftir öflugu fólki óháð kyni til að sinna slökkvi- og björgunarstarfi

Erum við að leita að þér? Brunavarnir Húnaþings vestra óska eftir öflugum einstaklingum til starfa óháð kyni. Um er að ræða störf slökkviliðs sem felast í að sinna útköllum, æfingum og öðrum verkefnum eftir þörfum. Vilt þú læra nýja hluti, vera hluti af skemmtilegum hópi fólks, fara kannski aðeins …
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

388. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar kl. 15 í fundasal Ráðhússins. Dagskrá: 12501006F - Byggðarráð - fundargerð 1236. fundar. 2502002F - Byggðarráð - fundargerð 1237. fundar. 2501011F - Félagsmálaráð - fundargerð 259. fundar. 2501010F - Fræðslur…
readMoreNews
Íbúafundur 18. febrúar um opnunartíma leikskóla og frístundar

Íbúafundur 18. febrúar um opnunartíma leikskóla og frístundar

Einnig í opnu samráði til 28. febrúar 2025.
readMoreNews
Kolugljúfur. Mynd: Markaðsstofa Norðurlands

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbókarfærsla sveitarstjóra er komin á vefinn. Smelltu hér til að sjá hvað efst var á baugi í liðinni viku.
readMoreNews
Hjólaferðaþjónusta - viðburður

Hjólaferðaþjónusta - viðburður

Hjólreiðar eru að verða sífellt vinsælli ferðamáti, bæði hvað varðar ferðalög til og frá vinnu en einnig í frístundum. Hjólaferðamennsku hefur einnig vaxið fiskur um hrygg undanfarið og þann 24. febrúar næstkomandi býður Samband sveitarfélaga á Norðurlandi vestra upp á  spennandi viðburð þar sem sk…
readMoreNews
Drög að stefnu Húnaþings vestra um vellíðan án tóbaks, áfengis og annarra vímuefna

Drög að stefnu Húnaþings vestra um vellíðan án tóbaks, áfengis og annarra vímuefna

Opið samráð stendur til og með 28. febrúar 2025.
readMoreNews
Laugarbakki. Mynd: Markaðsstofa Norðurlands.

Fyrirhugaðar ljósleiðaraframkvæmdir á Laugarbakka

Á heimasíðu Mílu eru til kynningar áform um lagningu ljósleiðara á Laugarbakka sumarið 2025.  Í framhaldi af lagningu og tengingu ljósleiðarans í hús verða koparlínur aflagðar.  Kort af framkvæmdinni er aðgengilegt á heimasíðu Mílu. Verkefnið er liður í samningi Húnaþings vestra og Mílu um lok ljó…
readMoreNews