Stefna um vellíðan án vímuefna

Stefna um vellíðan án vímuefna

Á 390. fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra sem fram fór þann 10. apríl 2025 var samþykkt stefna Húnaþings vestra um vellíðan án tóbaks, áfengis og annarra vímuefna 2025-2029. 

Húnaþing vestra er aðili að verkefnunum Heilsueflandi og barnvænt samfélag og vil stuðla að öflugum forvörnum gegn vímuefnanotkun. Stefnan byggir á þeirri grunnforsendu að allir einstaklingar eigi rétt á að lifa heilbrigðu og innihaldsríku lífi án áhrifa vímuefna og notið þannig einnig góðrar heilsu.

Stefnuna má finna hér

Var efnið á síðunni hjálplegt?