Áminning vegna lokunar bókasafns í júní

Áminning vegna lokunar bókasafns í júní

Minnum á að bóka- og skjalasafnið verður lokað dagana 24. – 26.júní, væri ekki sniðugt að skila bókum og taka nýjar fyrir þessa daga 😊

Var efnið á síðunni hjálplegt?