Áform um uppbyggingu lífsgæðakjarna fyrir 50+
Á síðasta sveitarstjórnarfundi samþykkti sveitarstjórn tillögu starfshóps um að ráðist yrði í deiliskipulag svokallaðs Miðtúnsreits sem liggur vestan við Nestún á Hvammstanga. Er hugmyndin að þar verði skipulagt nýtt hverfi með íbúðum fyrir 50 ára og eldri, svokallaður lífsgæðakjarni. Staðsetningin …
02.07.2025
Frétt