Höfðinglegur styrkur til Velferðarsjóðs Húnaþings vestra
Höfðinglegur styrkur til Velferðarsjóðs Húnaþings vestra
Ólöf Ólafsdóttir á Tannstaðabakka kom á fund stjórnar Velferðarsjóðs Húnaþings vestra fimmtudaginn 4. desember sl. og færði sjóðnum að gjöf kr. 600.000.
Ólöf hefur unnið að gerð bútasaums-, púða, dúka og teppa undanfarin ár og hafa þau v…
04.12.2025
Frétt