Tilkynningar og fréttir

Krakkasveiflan - nýtt fyrir 1. - 7. bekk í sumar!

Krakkasveiflan - nýtt fyrir 1. - 7. bekk í sumar!

Skráningarfrestur er til og með 5. maí 2024
readMoreNews
Nemendur grunnskólans undirbúa sáningu matjurta á umhverfisdegi.

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á sinn stað. Félag eldri borgara kemur við sögu, grunnskólinn, vatnamál, húsnæðismál, sumarfrístund og margt fleira. Smellið hér til að lesa.
readMoreNews
Undirritun viljayfirlýsingarinnar, Helgi Haukur Helgason, framkvæmdastjóri Bríetar og Unnur Valborg …

Viljayfirlýsing um uppbyggingu leiguíbúða

Húnaþing vestra og Leigufélagið Bríet hafa undirritað viljayfirlýsingu um uppbyggingu leiguíbúða í Húnaþingi vestra. Í yfirlýsingunni lýsa aðilar yfir vilja til samstarfs um uppbyggingu leiguíbúða í sveitarfélaginu auk þess sem Húnaþing vestra leggi íbúðir í þess eigu inn til Bríetar í gegnum svoköl…
readMoreNews
Frá hátíðarhöldum á sumardaginn fyrsta árið 2023.

Hátíðarhöld á sumardaginn fyrsta

Allt frá árinu 1957 hefur sumardagurinn fyrsti verið haldinn hátíðlegur í Húnaþingi vestra. Upphaflega var hátíðin haldin til fjáröflunar Fegrunarfélagsins fyrir gróðursetningu í sjúkrahúsgarðinum á Hvammstanga. Í dag er sá garður orðinn stór og þéttur skógur. Þó hátíðin hafi ekki verið með nákvæmle…
readMoreNews
Rökkvi, Friðrik, Victor, Nóa, Saga og Elma á verðlaunapallinum. Mynd: Sirrý Ársæls.

Sigur í riðlakeppni Skólahreysti

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra fór með sigur úr býtum í riðlakeppni Skólahreysti sem fram fór 17. apríl sl.   Þau unnu þrjár greinar af fimm sem skilaði þeim öruggum sigri. Victor vann upphífingar og var í 7. sæti í dýfum. Nóa vann hreystigreip og var í 2. sæti í armbeygjum. Saga og Friðrik unnu sv…
readMoreNews
Frá æfingu skólahreystivals á unglingastigi í vetur.

Skólahreysti

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra keppir í Skólhreysti miðvikudaginn 17. apríl í Laugardagshöll. Keppnin er sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Liðið skipa: Friðrik Hrafn Hannesson, Saga Ísey Þorsteinsdóttir, Victor Þór Sigurbjörnsson, Nóa Sophia Ásgeirsdóttir, Indriði Rökkvi Ragnarsson og Victoría Elma …
readMoreNews
Hluti veitumannvirkja á Reykjum í Hrútafirði.

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu tvær vikur er komin á vefinn. Fundir nefnda og ráða, starfsmaður í þjálfun í áhaldahúsi, hitaveita almenningssamgöngur, lífsgæðakjarni, sorpmál, ársreikningur, þing, ráðstefna og eitt og annað ber á góma. Dagbókarfærslan er aðgengileg hér.
readMoreNews
Hátíðarhöld Grunnskóla Húnaþings vestra á Öskudag 2024.

Áformaðar gjaldskrárbreytingar

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur ákveðið með hvaða hætti staðið verði að gjaldskrárbreytingum í tengslum við stöðugleikasamninga en bókað var um áform um breytingarnar á 380. fundi sveitarstjórnar sem fór fram þann 10. apríl sl.  Í samræmi við tilmæli frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga er hor…
readMoreNews
Lausar stöður skólaárið 2024-2025 við Grunnskóla Húnaþings vestra

Lausar stöður skólaárið 2024-2025 við Grunnskóla Húnaþings vestra

Við Grunnskóla Húnaþings vestra eru lausar til umsóknar tímabundnar og ótímabundnar stöður við kennslu.   Helstu verkefni og ábyrgð Umsjónarkennsla á miðstigi Umsjónarkennsla á yngsta stigi Heimilisfræði Textílmennt   Um er að ræða 80 - 100% störf og laun eru greidd samkv…
readMoreNews
Hamarsrétt. Mynd: Róbert Daníel Jónsson.

Sveitarstjórnarfundur

380. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn miðvikudaginn 10. apríl kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá 2404000 - Ársreikningur Húnaþings vestra 2023. 2403003F - Byggðarráð - fundargerð 1208. fundar. 2403006F - Byggðarráð - fundargerð 1209. fundar. 2403009F - Byggðarráð …
readMoreNews