Tilkynningar og fréttir

Sérstakur húsnæðisstuðningur

Sérstakur húsnæðisstuðningur

Húnaþing vestra veitir eftirfarandi stuðning í húsnæðismálum með hliðsjón af aðstæðum hvers og eins: Sérstakar húsaleigubætur Stuðningur vegna barna 15-17 ára sem leigja á heimavist/námsgörðum Stuðningur vegna námsmanna 18-20 ára sem ekki fá inni á heimavist eða námsgörðum. Lán vegna fyrirfram…
readMoreNews
Jafnréttisáætlun Húnaþings vestra 2026

Jafnréttisáætlun Húnaþings vestra 2026

Samkvæmt lögum nr. 150/2020 um jafna rétt og jafna stöðu kynjanna ber Húnaþingi vestra eins og öðrum stofnunum þar sem starfa fleiri en 25 einstaklingar á ársgrundvelli að setja sér jafnréttisáætlun. Núverandi áætlun gildir frá árinu 2023 til 2026 og er endurskoðuð árlega. Á fundi sínum þann 8. janú…
readMoreNews
Húsnæðisáætlun 2026 samþykkt

Húsnæðisáætlun 2026 samþykkt

Á 399. fundi fundi sínum, þann 8. janúar 2026, samþykkti sveitarstjórn Húnaþings vestra uppfærða húsnæðisáætlun fyrir 2026. Húsnæðisáætlanir voru fyrst unnar á árinu 2022. Er þeim ætlað að draga fram mynd af því hver staða húsnæðismála er í hverju sveitarfélagi fyrir sig, greina framboð og eftirspu…
readMoreNews
Lokun á bóka- og héraðsskjalasafninu

Lokun á bóka- og héraðsskjalasafninu

Bóka- og héraðsskjalasafnið verður lokað föstudaginn 16. janúar 2026. 
readMoreNews
Blessuð nýárssólin séð af sjávarbakkanum við Bakkatún á nýársdag.

Áramótakveðja

Nýjasta dagbókarfærsla sveitarstjóra er komin á vefinn og í þetta skiptið á formi áramótakveðju. Færslan er aðgengileg hér.  Gleðilegt nýtt ár.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur 399

Sveitarstjórnarfundur 399

399. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 8. janúar 2026 kl. 15 í fundasal Ráðhússins.   Dagskrá:   Fundargerð 1. 2512004F - Byggðarráð - 1265 2. 2512010F - Byggðarráð - 1266 3. 2512011F - Skipulags- og umhverfisráð - 382 4. 2512007F - Fræðsluráð - 258 5. 2512…
readMoreNews
Efst á baugi 2025

Efst á baugi 2025

Líkt og í fyrra höfum við tekið saman yfirlit yfir það sem efst var á baugi á vettvangi sveitarfélagsins á nýliðnu ári. Árið var að venju viðburðaríkt og þetta yfirlit er að sjálfsögðu ekki tæmandi yfir það sem gerðist í sveitarfélaginu, heldur byggir það á fréttum af heimasíðu sveitarfélagins. Við…
readMoreNews
Könnun um líðan og félagslega stöðu eldra fólks í Húnaþingi vestra (67 ára og eldri)

Könnun um líðan og félagslega stöðu eldra fólks í Húnaþingi vestra (67 ára og eldri)

Nú stendur yfir könnun um líðan og félagslega stöðu eldra fólks í Húnaþingi vestra og er miðað við 67 ára og eldri.  Hér er tengill á könnunina Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga um líðan og félagslega stöðu eldra fólks í Húnaþingi vestra. Niðurstöður verða nýttar til að leita leiða til …
readMoreNews
Tilkynning – Lok tilraunaverkefnis um breyttan opnunartíma í þrektækjasal

Tilkynning – Lok tilraunaverkefnis um breyttan opnunartíma í þrektækjasal

Í haust hefur verið tilraunaverkefni að opna Íþróttamiðstöð þrisvar í viku kl. 6:00 í samræmi við niðurstöður íbúakönnunar. Tilraunin hefur skilað þeim upplýsingum að nokkur hópur fólks sækir ræktina snemma dags og nú eru því í undirbúningi lausnir til að mæta þessum þörfum.   Þær leiðir eru…
readMoreNews
Breytingar á sorphirðu í dreifbýli

Breytingar á sorphirðu í dreifbýli

Þær breytingar verða á sorphirðu í dreifbýli Húnaþings vestra að sorp verður sótt á tímabilinu 18. - 22. desember (á virku dögunum) - í stað 22. - 28. eins og stendur á sorphirðudagatalinu.
readMoreNews