Tilkynningar og fréttir

Vegir á Víðidalstunguheiði

Nú er búið að opna vegi á Víðidalstunguheiði. Opið er fram að Fellaskála og öðrum skálum á heiðinni. Lokað er með lokunarskilti við Dauðsmannskvísl fyrir framan Fellaskála þar sem sá hluti vegarins er enn ófær.
readMoreNews
Opnunarhátíð Norðurstrandarleiðar

Opnunarhátíð Norðurstrandarleiðar

Opnunarhátíð Norðurstrandarleiðar, eða Arctic Coast Way, verður haldin á degi hafsins, laugardaginn 8.júní.
readMoreNews
Sumaropnun í Íþróttamiðstöð

Sumaropnun í Íþróttamiðstöð

Sumaropnun/Summer opening hours   1.júní – 31. ágúst/1.june to August 31.th   Virka daga/Mondays-Fridays   7:00-21:00   Laugardaga og sunnudaga/Saturdays and Sundays  10:00-18:00   Athugið – please note:   -          Hætt er að hleypa ofan í sundlaugina 30 mín. fyrir lokun -          Ther…
readMoreNews

Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra

- síðasti umsóknardagur í dag -
readMoreNews
Laus störf við Grunnskóla Húnaþings vestra

Laus störf við Grunnskóla Húnaþings vestra

Við Grunnskóla Húnaþings vestra eru lausar stöður kennara, stuðningsfulltrúa og í matsal. Um er að ræða 60 – 80% störf.
readMoreNews
Hreinsunarátak í sveitarfélaginu

Hreinsunarátak í sveitarfélaginu

Hreinsunarátak 2019     Lóðar­haf­ar, land­eig­end­ur og aðrir eru hvattir til að taka virkan þátt í átakinu og hreinsa af lóðum og lend­um allt sem get­ur valdið ónæði, meng­un eða er til lýta.   Lengdur opnunartími Hirðu verður laugardaginn 1. júní frá kl. 11:00-17:00   Nýtt afgirt og læst …
readMoreNews

Opnun tilboða í skólaakstur

Tilboð í skólaakstur verða opnuð í fundarsal ráðhússins kl. 14:00 í dag, þriðjudaginn 28. maí. 2019
readMoreNews
Tilkynning frá íþróttamiðstöð.

Tilkynning frá íþróttamiðstöð.

Miðvikudaginn 29. maí verður Íþróttamiðstöðin lokuð frá klukkan 8:00-15:00 vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsmanna.   Íþrótta-og tómstundafulltrúi.
readMoreNews

Heitt vatn tekið af Melavegi og Hlíðarvegi Hvammstanga þriðjudaginn 28. maí 2019 kl. 9

vegna endurnýjunar hitaveitulagna
readMoreNews
Hreyfivika UMFÍ 2019

Hreyfivika UMFÍ 2019

Húnaþing vestra tekur þátt í Hreyfiviku (Move Week) fimmta árið í röð. Hreyfivikan í ár verður dagana 27. maí -2. júní n.k. Tilgangur Hreyfivikunnar er að hvetja til virkrar hreyfingar og þátttöku í íþróttum þannig að fólk hreyfi sig a.m.k. 30 mínútur á dag. Mánudaginn 27. maí hefst sundkeppni sve…
readMoreNews