Hverfahleðslustöðvar teknar í notkun á Hvammstanga
Fyrstu hverfahleðslustöðvarnar hafa verið teknar í notkun á Hvammstanga. Þær voru settar upp í samstarfi við ON með styrk frá Orkusjóði. Tengill ehf. annaðist uppsetningu. Stöðvarnar eru staðsettar við neðra bílaplan Félagsheimilisins á Hvammstanga og við norðurhlið íþróttamiðstöðvar, fjórar stöðvar…
17.03.2023
Frétt