Tilkynningar og fréttir

Hverfahleðslustöðvar teknar í notkun á Hvammstanga

Hverfahleðslustöðvar teknar í notkun á Hvammstanga

Fyrstu hverfahleðslustöðvarnar hafa verið teknar í notkun á Hvammstanga. Þær voru settar upp í samstarfi við ON með styrk frá Orkusjóði. Tengill ehf. annaðist uppsetningu. Stöðvarnar eru staðsettar við neðra bílaplan Félagsheimilisins á Hvammstanga og við norðurhlið íþróttamiðstöðvar, fjórar stöðvar…
readMoreNews
Minkaveiði í Víðidal

Minkaveiði í Víðidal

Auglýst er eftir aðila til að taka að sér minkaleit og veiðar í Víðidal í ár. Gert er ráð fyrir að minkaleit verði að fullu lokið á veiðisvæðinu fyrir 1. júlí en eigi síðar en 20. maí í varplöndum. Umsóknir skulu sendar á netfangið skrifstofa@hunathing.is eigi síðar en 29. mars 2023. Með umsókn þar…
readMoreNews
Frá fundinum á Hótel Laugarbakka. Mynd: Bogi Kristinsson Magnusen.

Fundur um Holtavörðuheiðarlínu 3

Þriðjudaginn 14. mars fór fram kynningarfundur Landsnets á niðurstöðum valkostagreiningar á legu Holtavörðuheiðarlínu 3. Fundurinn var haldinn á Hótel Laugarbakka og var fjölsóttur.  Lagning Holtavörðuheiðarlínu 3 er mikilvægur hlekkur í endurnýjun á núverandi byggðalínu og verður línan, 220 kV raf…
readMoreNews
Fyrirspurnir og samhljóða svör

Fyrirspurnir og samhljóða svör

Útboð vegna ræstingar
readMoreNews
Reglur um fjallagrasanytjar

Reglur um fjallagrasanytjar

Á 366. fundi sínum þann 9. mars 2023 samþykkti sveitarstjórn Húnaþings vestra reglur um fjallagrasanytjar í löndum sveitarfélagsins. Reglurnar höfðu áður verið samþykktar á 199. fundi landbúnaðarráðs þann 9. mars.  Fjallagrös hafa verið nytjuð um aldir á Íslandi. Engar rannsóknir hafa þó verið gerð…
readMoreNews
Framtíðarsýn í málefnum eldri borgara

Framtíðarsýn í málefnum eldri borgara

Opið samráð til 24. mars 2023
readMoreNews
Útboð á akstri fyrir eldri borgara í dagþjónustu

Útboð á akstri fyrir eldri borgara í dagþjónustu

Áhugasamir geta óskað eftir útboðsgögnum á netfanginu siggi@hunathing.is eða í síma 455-2400.
readMoreNews
Útboð á skólaakstri fyrir Húnaþing vestra

Útboð á skólaakstri fyrir Húnaþing vestra

Áhugasamir geta óskað eftir útboðsgögnum á netfanginu siggi@hunathing.is eða í síma 455-2400.
readMoreNews
Minkaveiði í Víðidal

Minkaveiði í Víðidal

Húnaþing vestra óskar eftir að ráða aðila til minkaveiða í Víðidal árið 2023. Minkaveiði skal að fullu lokið á veiðisvæðinu fyrir 1. júlí en eigi síðar en 20. maí í varplöndum. Skriflegum umsóknum skal skila á skrifstofu Húnaþings vestra eða á netfangið skrifstofa@hunathing.is eigi síðar en 23. ma…
readMoreNews
Frá félagsmiðstöðinni Órion

Frá félagsmiðstöðinni Órion

Dagskrá fyrir mars er komin inn á vefinn
readMoreNews