Tilkynningar og fréttir

Auglýsing um deiliskipulagstillögu fyrir Glæsivelli

Auglýsing um deiliskipulagstillögu fyrir Glæsivelli

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum 9. október 2025 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir Glæsivelli, L236629 á Hvammstanga, í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.   Um er að ræða um 1,6 ha lóð þar sem gert er ráð fyrir tveimur byggingarreitum fyrir frístunda…
readMoreNews
Frístundastyrkur 2025

Frístundastyrkur 2025

Við viljum minna íbúa sem eiga rétt á frístundastyrk sveitarfélagsins að nýta sér hann. Upphæð styrksins er 25.000 kr. Öll börn og ungmenni frá 0-18 ára með lögheimili í Húnaþingi vestra eiga rétt á að sækja um styrkinn. Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja um styrkinn í gegnum íbúagátt sveitarféla…
readMoreNews
Listaverkið Veðurglugginn eftir Juan.

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Að þessu sinni nær hún yfir lengra tímabil en alla jafna. Fjallað er um helstu verkefni síðustu fjórar vikurnar sem hafa verið fjölbreytt eins og að vanda.  Dagbókarfærslan er aðgengileg hér. 
readMoreNews
Þjónustustefna Húnaþings vestra

Þjónustustefna Húnaþings vestra

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra þann 18. nóvember var samþykkt þjónustustefna sveitarfélagsins.  Stefnan er sett á grunni sveitarstjórnarlaga en árið 2021 var lögfest ákvæði í þeim þar sem sveitarstjórn er gert að móta stefnu um þjónustustig sem sveitarfélagið hyggst halda uppi í byggðum o…
readMoreNews
Varst þú á Héraðsskólanum á Reykjum? Ef svo er, lestu þá þetta

Varst þú á Héraðsskólanum á Reykjum? Ef svo er, lestu þá þetta

readMoreNews
Gærurnar styrkja Brunavarnir Húnaþings

Gærurnar styrkja Brunavarnir Húnaþings

Brunavörnum Húnaþings vestra barst á dögunum myndarlegur styrkur frá Gærunum til kaupa á búnaði fyrir slökkviliðsmenn liðsins. Að þessu sinni var styrknum varið í kaup á ullar undir fatnaði og nýjum vinnuvettlingum á alla liðsmenn. Framlag þeirra kvenna sem standa að þessu óeigingjarna framtaki, að …
readMoreNews
Jólatréð tendrað

Jólatréð tendrað

Jólatréð við félagsheimilið á Hvammstanga verður tendrað 1. des kl. 17.00
readMoreNews
Velferðarsjóður

Velferðarsjóður

Hlutverk sjóðsins er að styrkja einstaklinga og fjölskyldur fyrir hátíðir og merkisviðburði í fjölskyldu. Einstaklingar sem búa við þröng fjárráð geta sótt um fyrir 15. desember 2025. Umsóknareyðblað má fylla út hér. Nánari upplýsingar hjá undirrituðum og í tölvupósti: siggi@hunathing.is. Húnaþing…
readMoreNews
Söfnun á rúlluplasti  - nóvember 2025

Söfnun á rúlluplasti - nóvember 2025

Rúlluplast sótt á bæi 24. til 27. nóvember.
readMoreNews
Fulltrúar viðbragðsaðila í Húnaþingi vestra. Lögreglan var í útkalli og gat því ekki tekið þátt í st…

Viðbragðsaðilar komu saman á minningardegi

Viðbragðsaðilar í Húnaþingi vestra komu saman á alþjóðlegum minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa þann 16. nóvember sl. Frost var í lofti og fallegt á að líta í Kirkjuhvammi þegar hópurinn kom saman, tendraði ljós og minntist látinna í umferðinni. Sveitarstjóri flutti stutta tölu og þakkaði viðb…
readMoreNews