Nýr bíll í dagþjónustu

Nýr bíll í dagþjónustu

Í dag var afhentur nýr bíll í dagþjónustu. Bíllin er Ford Transit 350 L3. Hann er búinn 7 farþegasætum í farþegarými og getur tekið tvo hjólastjóla ef þrjú sæti eru lög til hliðar. Hann er einnig útbúinn hjólastjólalyftu. Við óskum þjónustunotendum til hamingju með bílinn. Ágúst Sigurðsson og Hjalti Jósefsson bílstjórar tóku við bílnum í dag.

Var efnið á síðunni hjálplegt?