Hér eru birtir tenglar um verklag, reglur og annað sem fjölskyldusvið óskar eftir samráði eða ábendingum um. Almennum ábendingum má alltaf beina til sviðsstjóra fjölskyldusviðs á netfangið siggi@hunathing.is.
Efni til samráðs:
Engin sköl til samráðs þessa stundina.
Samráði lokið um eftirtalin efni:
1. - 27. desember 2022- Drög að reglum um skólaakstur í Húnaþingi vestra. Gert er ráð fyrir að reglurnar verði samþykktar áður en útboð á skólaakstri fer fram 2023. Til að skila inn ábendingum skal smella hér.
1. - 27. desember 2022- Drög að reglum um ráðgjöf um líðan og sálfræðiþjónustu í Húnaþingi vestra. Til að skila inn ábendingum skal smella hér.