Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 14. janúar sl. að skipa starfshóp til að rýna teikningar að fjölnota rými í austurenda íþróttamiðstöðvarinnar sem m.a. er ætlað fyrir fólk með sértækar þarfir og aðstöðu fyrir keppnislið. Starfshópurinn skildi einnig koma með hugmyndir að framtíðarskipulagi útisvæðis við sundlaugina.
Helstu hugmyndirnar starfshópsins eru :
Íbúum Húnaþings vestra er gefin kostur á því að koma með ábendingar við tillögur starfshópsins með því að fylla út formið hér fyrir neðan.
Hægt er senda inn ábendingar til og með 8 apríl nk.