Hjóladagur í leikskólanum Ásgarði miðvikudaginn 28. ágúst nk.

Hjóladagur í leikskólanum Ásgarði miðvikudaginn 28. ágúst nk.

Kæru íbúar í Húnaþingi vestra

Vegna hjóladags í leikskólanum Ásgarði miðvikudaginn 28. ágúst verður við að loka Garðaveginum norðan megin Brekkugötu og sunnan megin Lækjargötu frá kl. 9:00 – 11:00 og 13:00 – 14:30.

Vegna aðstæðna á lóð skólans er ekki hægt að hjóla aðeins innan lóðar. Við vonum að þessi lokun valdi ykkur ekki óþægindum. Vinsamlega komdu að máli við okkur í skólanum ef þetta kemur sér illa fyrir ykkur og við finnum lausnir.

Kveðja og þökk nemendur og starfsfólk leikskólanum Ásgarði

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?