Kynning á drögum menntastefnu Húnaþings vestra

Kynning á drögum menntastefnu Húnaþings vestra

Öllum áhugasömum um menntun á öllum aldri gefst tækifæri til að fá kynningu og hafa áhrif á drög að menntastefnu Húnaþings vestra mánudaginn 25. apríl.

Skráning fer fram hér og boðið verður upp á súpu og brauð.

Fundurinn verður haldinn í matsal grunnskólans frá kl. 18:00 - 20:00.

Var efnið á síðunni hjálplegt?