Tímabundin staða við leikskólann Ásgarð.

Tímabundin staða við leikskólann Ásgarð.

Leikskólinn Ásgarður óskar eftir stafsmanni í 100% tímabundið starf í þrjá mánuði.

Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum með góða íslenskukunnáttu, áhuga á að vinna með börnum og góða hæfni í mannlegum samskiptum.

Kaup og kjör samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Í samræmi við jafnréttisstefnu Húnaþings vestra eru öll kyn hvött til að sækja um starfið.

 

Áhugasamir senda póst á jenny@hunathing.is eða í síma 455-2400

Var efnið á síðunni hjálplegt?