Jólatónleikar Tónlistarskólans
Jólatónleikar Tónlistarskólans verða skv. eftirfarandi:
9. desember 2013 kl. 17:00 og 18:30 í Félagsheimilinu Ásbyrgi
12. desember kl. 15:00 í Grunn- og leikskólanum á Borðeyri.
19. desember kl. 17:00 í Grunnskólanum á Hvammstanga (Nemendur Guðmundar Hólmars).
Foreldrafélagið verður með kakóveitingar á tónleikunum. Foreldrar eru beðnir um að koma með kaffibrauð.
Skráning á nýjum nemendum þurfa að berast til Elínborgar Sigurgeirsdóttur á netfangið borg@simnet.is fyrir 10. Desember . Einnig allar breytingar (ef nemendur óska eftir að breyta um hljóðfæri eða hætta námi).
Einnig eru veittar upplýsingar í símum 864-2137 og 451-2456
Daníel Geir Sigurðsson mun bætast í hóp kennara á vorönn.
Með kærum þökkum fyrir gott samstarf.
Starfsfólk Tónlistarskóla Húnaþings vestra.