Tilkynningar og fréttir

Starfsfólk óskast í sumarafleysingar á Sambýlið við Grundartún

Starfið felst í umönnun og stuðningi við fatlað fólk. Um er að ræða lifandi og gefandi starf með áhugaverðu fólki.  Unnið er á vöktum.
readMoreNews

Tilkynning frá hitaveitu Húnaþings vestra

Bilun í Fífusundi. Vegna viðgerða verður lokað fyrir heita vatnið í Fífusundi í dag 13. mars, frá klukkan 13:00 og fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Forstöðumaður tæknideildar.
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

213. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 14. mars 2013 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

213. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 14. mars 2013 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.    
readMoreNews
Sumarstörf 2013

Sumarstörf 2013

Starfsfólk óskast til eftirfarandi starfa hjá Húnaþingi vestra 2013;
readMoreNews

Aðgengi að sorptunnum

Samkvæmt sorphirðudagatali Húnaþings vestra fer fram hirðing á heimilissorpi á Hvammstanga og Laugarbakka, mánudaginn 11. mars og til sveita 18. og 19. mars. Íbúar eru vinsamlega beðnir að moka frá sorptunnum við heimili sín og hafa aðgegni gott, til að þjónustan geti farið fram. Með von um gott samstarf.
readMoreNews

Velkomin á nýja heimasíðu Húnaþings vestra!

Ágæti lesandi! Velkomin á nýja heimasíðu Húnaþings vestra!Með því að taka í notkun nýja heimasíðu viljum við veita íbúum og gestum greiðan aðgang að upplýsingum er varða stjórnkerfi sveitarfélagsins.
readMoreNews

Tilkynning frá Grunnskóla Húnaþings vestra

Enginn út nema í fylgd með fullorðnum, enginn akstur! Akstri á milli Laugarbakka og Hvammstanga verður frestað þar til ferðaveður verður. Engum nemendum verður hleypt út úr húsi nema í fylgd með fullorðnum, hvorki á Hvammstanga eða Laugarbakka.Stefnt er að því skólabílar aki heim kl. 16:40 ef veður leyfir.Vinsamlegast hafið samband við skólann ef spurningar vakna Hvammstangi 4552900, 4552901 Laugarbakki 4552912
readMoreNews

AUGLÝSING Deiliskipulag í Húnaþingi vestra, febrúar 2013

Vegna formgalla við birtingu auglýsingar á gildistöku eftirtalinna deiliskipulagsáætlana í Húnaþingi vestra þarf að auglýsa eftirfarandi deiliskipulagsáætlanir að nýju. Skipulagsáætlanirnar hafa áður verið auglýstar og samþykktar í sveitarstjórn og eru þær hér með auglýstar óbreyttar sbr. samþykkt sveitarstjórnar Húnaþings vestra frá 15. febrúar 2013.
readMoreNews

Deiliskipulag í Landi Dælis í Húnaþingi vestra

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra þann 15. febrúar 2013 var samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Dæli í Víðidal í Húnaþingi vestra. Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með lýst eftir athugasemdum við skipulagstillöguna.
readMoreNews