Tilkynningar og fréttir

Tónlistardagurinn 2013

Fimmtudaginn 21 febrúar spila nemendur á Borðeyri í Grunnskólanum kl.12:30.Föstudaginn 22.febrúar spila nemendur í Nestúni kl.10:30Í félagsheimilinu Ásbyrgi kl.14:30Í Tónlistarskólanum á Hvammstanga kl.16:00Mánudaginn 25.febrúar spila nemendur Ásgeirs Trausta og Guðmundar Hólmars í Grunnskólanum á Hvammstanga kl. 17:00. Allir eru velkomnir á þessa tónleika.
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

212. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn föstudaginn 15. febrúar 2013 kl. 13:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Frá Sundlaug

Lokað verður fyrir heita pottinn og barnavaðlaugina þann 14. febrúar vegna viðgerða. Við biðjumst velvirðingar á þeirri röskun sem á sér stað. Íþrótta- og tómstundafulltrúi.
readMoreNews

Rekstrarstjóri framkvæmda og umhverfissviðs

Laust er til umsóknar starf rekstrarstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs sveitarfélagsins Húnaþings vestra.Um er að ræða 100% starf í stjórnsýslu sveitarfélagsins. Auglýsingu um starfið má lesa hér.
readMoreNews

Starfsmannastefna Húnaþings vestra

Ný starfsmannastefna hjá Húnaþingi vestra var samþykkt á fundi sveitarstjórnar 17.01.2013.
readMoreNews

Frá sundlaug og íþróttahúsi

Vegna bilunar í hitaveitulögn, er sundlaug og íþróttahús lokað í dag 31.01.2013.
readMoreNews

Tilkynning frá hitaveitu Húnaþings vestra

Vegna bilunar í dreifikerfi hitaveitunnar á Hvammstanga verður heitavatnslaust á svæði hitaveitunnar norðan Syðri - Hvammsár þar til viðgerð lýkur. Forstöðumaður tæknideildar.
readMoreNews

Starf sviðsstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs

Húnaþing vestra auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra Framkvæmda- og umhverfissviðs. Auglýsingu má lesa HÉR.
readMoreNews

Starfsmaður óskast

Húnaþing vestra óskar eftir að ráða verkamann í fullt starf í þjónustumiðstöð (áhaldahús) sveitarfélagsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf hið fyrsta. Laun eru greidd skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsgreinasambands Íslands.
readMoreNews

Sveitarstjórn

211. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 17. janúar 2013 kl. 11:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews