Sveitarstjórnarfundur

212. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn föstudaginn 15. febrúar 2013 kl. 13:00 í fundarsal Ráðhússins.

Dagskrá:

1. Byggðarráð.
Fundargerð 777. fundar.
Fundargerð 778. fundar.
Fundargerð 779. fundar.

2. Félagsmálaráð.
Fundargerð 133. fundar.

3. Fræðsluráð.
Fundargerð 138. fundar.

4. Landbúnaðarráð
Fundargerð 117. fundar.

5. Skipulags- og umhverfisráð.
Fundargerð 218. fundar.

6. Ungmennaráð.
Fundargerð 5. fundar.

7. Starfshópur um samþykktir og stjórnsýslu sameinaðs sveitarfélags Bæjarhrepps og Húnaþings vestra.
Fundargerð 13. fundar.

8. Viðauki við þriggja ára fjárhagsáætlun Húnaþings vestra og fyrirtækja fyrir árin 2014, 2015 og 2016.

9. Samþykkt um byggingarnefnd. Síðari umræða.

10. Skýrsla sveitarstjóra.

Hvammstanga 11. febrúar 2013
Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?