Tilkynning frá Grunnskóla Húnaþings vestra

Enginn út nema í fylgd með fullorðnum, enginn akstur!

Akstri á milli Laugarbakka og Hvammstanga verður frestað þar til ferðaveður verður. Engum nemendum verður hleypt út úr húsi nema í fylgd með fullorðnum, hvorki á Hvammstanga eða Laugarbakka.
Stefnt er að því skólabílar aki heim kl. 16:40 ef veður leyfir.

Vinsamlegast hafið samband við skólann ef spurningar vakna Hvammstangi 4552900, 4552901 Laugarbakki 4552912

Var efnið á síðunni hjálplegt?