Aðgengi að sorptunnum

Samkvæmt sorphirðudagatali Húnaþings vestra fer fram hirðing á heimilissorpi á Hvammstanga og Laugarbakka, mánudaginn 11. mars og til sveita 18. og 19. mars. 
Íbúar eru vinsamlega beðnir að moka frá sorptunnum við heimili sín og hafa aðgegni gott, til að þjónustan geti farið fram.

Með von um gott samstarf.

Var efnið á síðunni hjálplegt?