Tilkynning

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti fjárhagsáætlun ársins 2014 og þriggja ára áætlun 2015-2017 við síðari umræðu á fundi sínum þann 21. nóvember 2013.

Meðfylgjandi er greinargerð sem lögð var fram með fjárhagsáætlun ársins 2014 ásamt yfirliti um helstu niðurstöður.

Fjárhagsáætlun 2014, greinagerð 

 

Skúli Þórðarson, sveitarstjóri

Var efnið á síðunni hjálplegt?