Tilkynning vegna veðurútlits

Tilkynning vegna veðurútlits

Vegna slæmrar veðurspár í nótt og fram á morgun verða grunnskóli, leikskóli, tónlistarskóli og íþróttamiðstöð lokuð til kl. 12:00.

Staðan verður endurmetin um kl. 11  í ljósi veðurs og færðar.

Var efnið á síðunni hjálplegt?