Álagning fasteignagjalda 2023

Álagning fasteignagjalda 2023

Álagningarseðlar eru aðgengilegir í pósthólfi fasteignaeigenda á mínum síðum vefslóðarinnar island.is.

Óski fasteignaeigendur eftir að fá álagningarseðil fasteignagjalda sendan í pósti geta óskað eftir því með því að hafa samband við skrifstofu sveitarfélagsins í síma 455 2400 eða senda tölvupóst á skrifstofa@hunathing.is. Greiðsluseðlar verða sendir út til þeirra sem eru 67 ára eða eldri og til lögaðila. 

Gjalddagar fasteignagjaldanna eru 8, frá 1. febrúar til 1. september nk., en eindagi er 30 dögum síðar.

Með kveðju,

sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Var efnið á síðunni hjálplegt?