Hvað var að frétta árið 2022

Hvað var að frétta árið 2022

Tekið hefur verið saman yfirlit yfir það sem efst var á baugi í Húnaþingi vestra á nýliðnu ári út frá helstu fréttum sem birtar hafa verið á heimasíðu sveitarfélagsins. Eins og sjá má af upptalningunni er af nógu af taka.

Yfirlitið er aðgengilegt hér á .pdf formi. Með því að færa músina yfir listann má sjá hvar eru virkir hlekkir til frekari upplýsingar fyrir þau sem vilja.

Var efnið á síðunni hjálplegt?