Unglingar frá Orion sigurvegarar í Stíl

Unglingar frá Orion sigurvegarar í Stíl

Félagsmiðstöðin Orion fór með tvö lið á Stíl sem er árleg hönnunarkeppni félagsmiðstöðva. Í Stíl er keppt í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun út frá ákveðnu þema. Þemað í ár var gylltur glamúr. Liðin okkar stóðu sig bæði með prýði og hreppti annað þeirra fyrsta sætið. Við óskum keppendum til hamingju með frábæran árangur.

Var efnið á síðunni hjálplegt?