Vinnufundur um málefni eldri borgara

Vinnufundur um málefni eldri borgara

3.fundur í fundaröð um málefni eldri borgara sem átti að vera þann 1. febrúar í VSP húsinu mun frestast um óákveðinn tíma.

Upplýsingar um nýja dagsetningu munu koma inn sem fyrst.

 

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra

Var efnið á síðunni hjálplegt?