Rúlluplastssöfnun og flokkun

Rúlluplastssöfnun og flokkun

Samkvæmt sorphirðu dagatali Húnaþings vestra er áformuð söfnun rúlluplast vikuna 7.-10. júní.

Söfnunin hefst í Hrútafirð (syðst) og vinnst í megindráttum austur um Miðfjörð, Vatnsnes, Vesturhóp og Víðidal.

EKKI þörf á að taka plast skal láta vita í netfang skrifstofa@hunathing.is

Mikilvægt er að ganga frá plastinu þannig að sé það aðgengilegt, hreint og án aðskotahluta.

Svart plast skal flokka sér.

Var efnið á síðunni hjálplegt?