354. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn mánudaginn 30. maí 2020 kl. 10:00 í fundarsal Ráðhússins.
Dagskrá:
1. Skýrsla kjörstjórnar.
2. Kosning oddvita og varaoddvita.
3. Kosningar í aðrar nefndir, ráð og stjórnir skv. 45. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp í Húnaþingi vestra.
4. Byggðarráð.
Fundargerðir 1135. fundar frá 23. maí sl.
5. Breyting á samþykkt um stjórn Húnaþings vestra, seinni umræða.
6. Ákvörðun um fundartíma sveitarstjórnar.
7. Ákvörðun um sumarleyfi sveitarstjórnar.
Hvammstangi 25. maí 2022
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.