Lausar stöður

Lausar stöður

Auglýst hafa verið störf í Tónskólanum og hin ýmsu störf hjá Grunnskólanum fyrir komandi skólaár.

Tónlistarskóli Húnaþings Vestra á Hvammstanga auglýsir 75% starf píanókennara frá og með ágúst 2022.

Við Grunnskóla Húnaþings vestra eru laus til umsóknar störf til framtíðar og tímabundið við kennslu. Kennslugreinar eru meðal annars stærðfræði, yngri barna kennsla og textílmennt.

Einnig eru laus störf í gæslu, stuðningi og ræstingu.

Starfshlutföll eru frá 50-100%.

Frekari auglýsingar er að finna undir flipanum laus störf, https://www.hunathing.is/is/laus-storf

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?