Frá fjallskiladeild Víðdælinga

Frá fjallskiladeild Víðdælinga

Stjórn fjallskiladeildar vill í aðdraganda stóðsmölunar og rétta leggja sitt af mörkum til að draga úr líkum á hópsmiti með því að minna á fyrri tilkynningu frá sveitarfélaginu um að bændur sem eiga hross á afrétt sjá um smölun og réttarstörf þetta árið.

Mælst er til þess að gestir komi ekki á föstudeginum til að ríða niður með stóðið. Í réttina á laugardeginum mæta einungis til starfa þeir sem hafa fengið til þess leyfi fjallskiladeildar. Hliðvarsla verður við réttina.

Sjáumst að ári!

Var efnið á síðunni hjálplegt?