Tilkynningar og fréttir

Hertar sóttvarnaráðstafanir frá 31. október

Hertar sóttvarnaráðstafanir frá 31. október

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi, í dag, laugardaginn 31. október.
readMoreNews
Hirða opin áfram - flokka Úrgang/endurvinnsluefni áður en komið er á völlinn.

Hirða opin áfram - flokka Úrgang/endurvinnsluefni áður en komið er á völlinn.

Íbúar sem þurfa að koma til Hirðu er bent á að laugardagarnir geta verið álagspunktar á meðan hertar samkomutakmarkanir eru í gildi. Íbúar geta lagt sitt af mörkum við heimsókn til Hirðu, með því að vera búin að flokka úrganginn/endurvinnsluefnin áður en lagt er að stað þá gengur allt betur fyrir …
readMoreNews

Vinnustofum Uppbyggingarsjóðs aflýst- Orðsending frá Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra

Vegna aukins fjölda kórónuveirusmita á Norðurlandi vestra hefur verið tekin sú ákvörðum að aflýsa vinnustofum/viðtalstímum sem áttu að vera á svæðinu 2. - 4. nóv. nk. Minnt er á að starfsmenn SSNV eru til viðtals alla virka daga og eru umsækjendur hvattir til að hafa samband með sínar spurningar/van…
readMoreNews
Tilkynning frá skrifstofu sýslumannsins á Norðurlandi vestra

Tilkynning frá skrifstofu sýslumannsins á Norðurlandi vestra

Í varúðarskyni vegna Covid-19 faraldurs sem herjað hefur á landið fellur niður fyrirhuguð ferð fulltrúa sýslumanns til Hvammstanga þriðjudaginn 3. nóvember nk.  Þjónustuþegum er bent á að beina erindum sínum rafrænt á netfang embættisins, nordurlandvestra@syslumenn.is eða hafa samband við aðalskrifs…
readMoreNews
Breytingar á þjónustu sveitarfélagsins næstu daga

Breytingar á þjónustu sveitarfélagsins næstu daga

Í ljósi þess að smit hafa greinst í sveitarfélaginu eru íbúar hvattir til að sýna aðgætni meðan verið er að ná utan um smitrakningu. Þeir sem komu í íþróttamiðstöðina eða sundlaugina sl. mánudagskvöld eftir kl. 19:15 beðnir að sýna sérstaka aðgætni og halda sig til hlés næstu daga. Vakni frekari spurningar eða eru flensulík einkenni til staðar er fólk beðið að hafa samband við heilsugæsluna.
readMoreNews
Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Vegna kaldavatnsleysis verður Íþróttamiðstöð-og sundlaug lokuð á morgun miðvikudaginn 28. október frá klukkan 15:30. Íþrótta-og tómstundafulltrúi.
readMoreNews
Vatnsveita - LOKAÐ FYRIR KALDA VATNIÐ Á HVAMMSTANGA FRÁ KL. 17 MIÐVIKUDAGINN 28. OKTÓBER.

Vatnsveita - LOKAÐ FYRIR KALDA VATNIÐ Á HVAMMSTANGA FRÁ KL. 17 MIÐVIKUDAGINN 28. OKTÓBER.

Bilun er í aðveitulögn Vatnsveitu Hvammstanga.Áætlað er að loka fyrir kalda vatnið á Hvammstanga kl. 17 á morgun miðvikudag 28. október á meðan unnið er að viðgerð. Búast má við því að viðgerð standi fram eftir kvöldi. 
readMoreNews
Tilkynning frá Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra

Tilkynning frá Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra

Vakin er sérstök athygli á vinnustofum/viðtalstímum sem verða í næstu viku vegna umsókna í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra. Gætt verður sóttvarna.Athugið breytta staðsetningu á Sauðárkróki.
readMoreNews
Tilkynning frá Íþróttamiðstöð vegna líkamsræktarsalarins.

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð vegna líkamsræktarsalarins.

Ákvæði nýrrar reglugerðar heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum heimilar opnun líkamsræktarstöðva að uppfylltum ströngum skilyrðum. „Íþrótta- og heilsuræktarstarfsemi sem krefst nándar, snertingar eða notkunar gólf-, loft- eða veggfasts sameiginlegs búnaðar og stórra tækja, svo sem í tækjasö…
readMoreNews
Rjúpnaveiði 2020

Rjúpnaveiði 2020

Fyrirkomulag rjúpnaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2020
readMoreNews