Tilkynningar og fréttir

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

327. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 14. maí 2020 kl. 15:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga.
readMoreNews
Sumarvinna - útiverkefni

Sumarvinna - útiverkefni

Húnaþing vestra auglýsir sumarstörf við ýmis útiverkefni í sumar.    Vinnan felst aðallega í því að vinna með sláttuvélar og vélarorf á opnum svæðum og stofnanalóðum sveitarfélagsins. Þá er einnig unnið við almenn garðyrkjustörf og önnur umhverfistengd verkefni.   Vinnutímabil: Frá byrjun júní o…
readMoreNews
Gatnasópun og garðaúrgangur

Gatnasópun og garðaúrgangur

Í næstu viku verða gangstéttir og plön smúluð og í framhaldinu verða götur sópaðar, þeir sem hafa hug á að sópa/smúla úr steyptum innkeyrslum er hvattir til að gera það áður en sópurinn mætir á svæðið. Áætlað er að sópurinn byrji 18. maí nk. Garðaúrgangur á Hvammstanga og Laugarbakka verður sóttur …
readMoreNews
Fréttabréf Tónlistarskóla Húnaþings vestra maí 2020.

Fréttabréf Tónlistarskóla Húnaþings vestra maí 2020.

Tónlistarskóli Húnaþings vestra er að ljúka 51. starfsári sínu.  Kennarar við skólann þetta starfsár eru auk skólastjóra Louise Price eru Elinborg Sigurgeirsdóttir,  Guðmundur Hólmar Jónsson, Kristín Kristjánsdóttir, Ólafur Einar Rúnarsson og Pálína Fanney Skúladóttir Innritað er í tónlistarnám á h…
readMoreNews
Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar íbúð í almenna íbúðaleigukerfinu

Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar íbúð í almenna íbúðaleigukerfinu

Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar eina íbúð í almenna íbúðaleigukerfinu. Um er að fjögurra herbergja íbúð að Lindarvegi 5 stærð íbúðarinnar er 93 m2. Íbúðin er laus í byrjun júlí 2020.
readMoreNews
Vilt þú æfa sund?

Vilt þú æfa sund?

Í reglugerð heilbrigðisráðherra og embætti landlæknis um takmörkun á samkomum vegna farsóttar í maí kemur fram að heimilt er að bjóða upp á skipulagðar sundæfingar fyrir fullorðna með fjöldatakmörkun upp á sjö einstaklinga í einu. Af þessu tilefni er verið að kanna hvort áhugi er fyrir sundæfingum út maí mánuð.
readMoreNews

Hitaveita Húnaþings vestra

Við viljum minna á að Hitaveita Húnaþings vestra hefur hætt útprentun hitaveitureikninga. Hægt er að nálgast reikningana með því að fara inná Íbúagátt á heimasíðu sveitarfélagsins.
readMoreNews
Auglýsing um starf umsjónarmanns frístundar við Grunnskóla Húnaþings vestra.

Auglýsing um starf umsjónarmanns frístundar við Grunnskóla Húnaþings vestra.

Við Grunnskóla Húnaþings vestra er laust 100% framtíðarstarf umsjónarmanns frístundar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf þann 12. ágúst 2020 eða fyrr. Starfið er 50% starf umsjónarmanns og 50% stuðningur/gæsla. Möguleiki er að skipta starfinu upp í tvö 50% störf. Við leitum að einstaklingi með:…
readMoreNews
Tilkynning frá skrifstofu sýslumannsins á Norðurlandi vestra

Tilkynning frá skrifstofu sýslumannsins á Norðurlandi vestra

Í varúðarskyni vegna Covid-19 faraldurs sem herjað hefur á landið fellur niður fyrirhuguð ferð fulltrúa sýslumanns til Hvammstanga þriðjudaginn 5. maí nk.  Þjónustuþegum er bent á að beina erindum sínum rafrænt á netfang embættisins, nordurlandvestra@syslumenn.is eða hafa samband við aðalskrifstofu …
readMoreNews
Opnun tilboða í uppsteypu viðbyggingar Grunnskóla Húnaþings vestra

Opnun tilboða í uppsteypu viðbyggingar Grunnskóla Húnaþings vestra

Föstudaginn 24. apríl 2020 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið  "Útboð uppsteypa, Kirkjuvegur 1 Hvammstanga Viðbygging Grunnskóla" í Félagsheimilinu á Hvammstanga.   Eftirfarandi tilboð bárust :   Nöfn bjóðenda                                        Tilboðsupphæð (kr. m/vsk)   Aðalból byggg…
readMoreNews