Úthlutun Húnasjóðs 2020

Úthlutun Húnasjóðs 2020

Á fundi Byggðarráð Húnaþings vestra þann 10 ágúst sl. fór fram úthlutun námsstyrkja úr Húnasjóði árið 2020.  Alls bárust 7 umsóknir og uppfylltu 5 þeirra skilyrði til úthlutunar.

Byggðarráð samþykki að veita eftirtöldum styrk árið 2020:

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, nám í fjölskyldumeðferð

Arnþór Egill Hlynsson, grunnám í tölvunarfræði

Svava Lilja Magnúsdóttir, matsveinsnám

Rakel Rún Garðarsdóttir, nám í ljósmyndun

Linda Þorleifsdóttir, BA nám í stjórnmálafræði

Styrkfjárhæð á hvern styrkþega er kr. 100.000

 

Vegna aðstæðna var ekki hefðbundin úthlutunarathöfn að þessu sinni.

Óskum styrkþegum til hamingju með námslok.

Var efnið á síðunni hjálplegt?